Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 1973, Qupperneq 40
180 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN væri eldri en hraunið og það hefði runnið yfir hann. Hugsazt gat, að þarna væri aðeins hraunbolli með framskútandi börmum og mór- inn hefði myndazt í bollanum. En það sem tók af allan vafa var það, að í gryfjunni fann ég margar steinvölur úr grágrýti og reyndar öðrum bergtegundum, sem áttu ekkert skylt við Búrfellshraun, og hlutu því að vera úr undirlagi þess. Ég byrjaði á þessum greftri undir eins og fjaraði af staðnum og kepptist við sjávarfallið til að komast sem dýpst áður en aftur félli að, og eftir að hafa liamast við mokst- urinn í h. u. b. eina klst., varð ég að flýja upp úr gryfjunni undan aðfallinu, sem fyllti liana á svipstundu. Ég fékk því lítinn tíma til at- hugana og til að ná góðum sýnishornum í þetta sinn. En jrað tókst betur í síðar ferð, um stórstraumsfjöru 20. júní (6. rnynd). Sýnishorn af mó og birkilurkum, sem ég náði í síðari ferðinni, fékk ég aldursgreint í C14-aldursgreiningastofu Þjóðminjasafnsins í Kaup- mannahöfn (Nationalmuseets Kidstofdateringslaboratorium). Það var gert ókeypis, og er ekki lítil greiðasemi af hálfu frænda vorra við Eyrarsund. Niðurstöður eru Jressar: Sýni C14-aldur C14-númer Birkilurkar yfir Búrfellslirauni 5850 ±110 ár (3900 f. Kr.) K-1758 Mór fast undir Búrfellshrauni1 7240 ± 130 ár (5290 f. Kr.) K-1756 Neðstu jurtaleifar 8740 ± 140 ár (6790 f. Kr.) K—1757 Aðra geysiþarílega rannsókn á þessum sýnishornum gerði Jón Jónssoir að beiðni minni. Það var greining kísilþörunga (díatómea öðru nafni) og hefur Jón fyrir löngu skilað mér fróðlegri skýrslu um niðurstöðu sína. Ég fer hér ekki að lesa tegundalista lians, sem telur marga tugi tegunda. En með lians leyfi ætla ég að hafa eítir honum álit hans um afstöðu staðarins til sjávarborðsins, Jregar Jressir kísil- Jjörungar lifðu. Um neðsta (þ. e. elzta) sýnið segir Jón Jónsson, að Jrað sé mjög frábrugðið hinum yngri. 1 Jdví ber mest á tegundum sem lifa nærri !) Á minnisblöðum, sent Guðmundur Kjartansson studdist við, er hann liélt erindið um Búrfellshraun í Náttúrufræðifélaginu, stendur, að Eysteinn Tryggva- son (1968) áætli aldur liraunsins 2000 ár, en taki fram, að hann ltafi við lítið að styðjast. Santkvæmt þeim aldri fær Eysteinn út, að landssigið — höggunin — um Hjallamisgengin nemi 15 m á 2000 árum, Jt. e. a. s. 7,5 mm á ári. Eftir C14- aldursákvörðuninni má liins vegar reikna í samræmi við mælingar Guðmund- ar á ný og fæst Jjá, að höggunin hafi verið 20 m á 7240 árum, eða nær 2,8 mm á ári að meðaltali. Þ. E.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.