Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 48

Náttúrufræðingurinn - 1973, Page 48
188 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3. mynd. Vestmannaeyjabaldurs'brá. Ljósm. Halldór Dagsson. Eftir að ég hafði fnllvissað niig um, að ekki væri nema eitt eintak við Laugarnar af hinni sérkennilegu baldursbrá, taldi ég liyggilegast að flytja liana á öruggan stað. Ég gróf því plöntuna upp með rótum og fékk hana í liendur garðyrkjumönnum grasagarðsins í Laugardal. Hefur hún haft samastað í þeim garði þau 5 ár, sem liðin eru, síðan hún fannst. Á sínn fyrsta ári í garðinum bar baldursbráin fræ, sem hafði fyrsta flokks spírunarhæfni, og hið sama má segja um fræ af- komendanna. En bera Jiá allir einstaklingarnir, sem út af baldurs- bránni hafa koinið, séreinkenni formóðurinnar, munu menn spyrja? Því miður hafa Jieir ekki gert það, en einstaklingar með eðlilegar tungukrónur hafa alltaf verið í áberandi minnihluta. Enn hefur ekki verið gerð tilraun til að hreinrækta Jretta nýja afbrigði, en ég tel líklegt, að J^að mundi takast, ef rétt væri á haldið.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.