Samvinnan - 01.10.1967, Blaðsíða 5

Samvinnan - 01.10.1967, Blaðsíða 5
Ja, ijótt má það vera. Fullkomnasta trésmíöaverkstæölö á minsta gólHletl fyrir heimili, skóla og verkstœði Hin fjölhæfa 8-11 verkefna trésmiðavél: Bandsög, rennibekkur, hjólsög, frœsari, band- slípa, diskslípa, smergel- skífa og útsögunarsög. Fóanlegir fylgihlutir: Afréttari þykktarhefill og borbarki. Séqc -RAFMAGNSHAND- VERKFÆRI MÁLMIÐNAÐARVÉLAR TRÉSMfÐAVÉLAR Tryggvagötu 10 — Sími 15815 lítil á þessu sviði. Margt er þó skynsamlega sagt í greininni, einkum það sem í bækur er sótt, en stóryrðaflaumur höf- undar skyggir nokkuð á hinar jákvæðu hliðar. Þá held ég höf- undur hafi ekki alltaf gætt þess að ígrunda mál sitt nógu vel. Ekki þori ég að fullyrða, að dæmi það sem höfundur dreg- ur fram og á að vera úr 1. bekk gagnfræðaskóla sé óhugs- andi, það er margt skrýtið í kýrhausnum, en að telja það sýna rétta mynd af kennslunni í barnaskólunum er fráleitt. Með þessari aðferð er auðvitað hægt að sanna hvað sem er. Fyrst eru búnar til forsendur og síðan dregin ályktun af þess- um hugsuðu forsendum. En hvað segja Francis Bacon og John Locke um svona rök- semdafærslu? Ég held, að erfitt yrði fyrir Arnór að standa við sumar full- yrðingar sínar, enda hirðir hann ekki ávallt um að rök- styðja þær. Ég vona til dæmis, að það sé ekki rétt, að frama- vonin bindi svo tungu allra kennara, að þeir þori ekkert að segja, sem fellur „illa í kram „ráðuneytisins.““ Sízt vildi ég mótmæla því, að margt standi til bóta í íslenzkum skólamál- um. En þótt ég neiti því ekki, að byltingar geti átt fullan rétt á sér, spillir ekki, ef tök eru á, að gera sér einhverja grein fyrir því, hvernig hið nýja skuli byggt upp áður en hið eldra er lagt í rúst. Nú eru Svíar að framkvæma stórbreyt- ingar á sínu skólakerfi. En áð- ur en til þeirra breytinga kom ráku þeir margháttaðar til- raunir. Rektor Sandqvist, sem stjórnaði slíkum tilraunaskóla í Gautaborg, lét þó þá skoðun í ljós við mig, að þeir mundu hafa farið sér of geyst. Þrátt fyrir ýmsa annmarka er grein Arnórs að ýmsu leyti athyglis- verð og þess verð að lesa hana. Öllu lakari verður útkoman, þegar kemur að grein Matthí- asar Johannessens, er hann nefnir: „Styrjöld við akur.“ Hugsun sú, sem liggur að baki þeirri nafngift, virðist mér reyndar dálítið óskýr, en hún er eitthvað á þessa leið: Börnin og unglingarnir eru akur, sem væntanlega ber að rækta, en þess í stað hefur ríkið farið í styrjöld við akurinn, sem þá hefur eflaust hervæðzt gegn ríkinu. í styrjöld eigast jafn- an tveir eða fleiri aðilar við. En þótt höfundur reyni hvergi að rökstyðja eina einustu af fullyrðingum sínum, er grein- in þó ef til vill órækt merki þess, að eitthvað muni vera bogið við skólakerfið okkar. Sú staðreynd, að maður, sem gengið hefur gegnum öll stig hins íslenzka skólakerfis og lokið háskólaprófi, og þar með hlotið alla þá menntun, sem hann gat þangað sótt, skuli láta frá sér fara þennan stór- yrðavaðal um svo mikilvægt mál, bendir óneitanlega til þess, að eitthvað kunni að vera athugavert við það skólakerfi, sem hann þáði menntun sína hjá. En það verða aldrei ábyrgðarlausir gasprarar, sem bæta þau mein. Með þökk fyrir birtinguna. Hlöðver Sigurðsson, 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.