Samvinnan - 01.10.1967, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.10.1967, Blaðsíða 66
Alveg ný skriftækni Við hugsuðum sem svo: Þar sem kúlupennar eru mest notaðir allra skriffæra í heiminum, er þá ekki hægt að smíða kúlupenna, sem er fallegri í lögun og þægilegri í hendi, nákvæmlega smíðaður — með öðrum orðum hið fullkomna skriffæri. Svo var hugmyndin undir smásjánni árum saman. — Síðan kom árangurinn. 6-æða blekkúlan, sem tryggir jafna blekgjöf svo lengi sem penninn endist. Og til viðbótar hin demant-harða Wolfram-kúla í umgerð úr ryðfríu stáli. Ekki má þó gleyma blekhylkinu, sem endist til að skrifa 10.000 metra langa línu. Að þessu loknu var rannsakað á vísindalegan hátt hvaða penna-lag væri hendinni hentugast. Þá var fundið upp Epoca-lagið. Ennþá hefur ekkert penna-lag tekið því fram. REYNIÐ BALLOGRAF-EPOCA OG ÞÉR HAFIÐ TILEINKAÐ YÐUR ALVEG NÝJA SKRIFTÆKNl BALLOGRAF epoca Sænsk gæðavara, sem ryður sér til rúms um víða veröld. Fæst í verzlunum um allt land. Fcrðizt mcð Fiugfclaginu til London á 2 klst. ( mín. (ófeur 4 klst. c mín.) 4 ferðir í viku Norcgs á 2 klst. og 10 mín. til Osló (áður 4 klst. og 30 mín.) 2 ferðir í viku. Með Fokker Friendship til Bergen Frá þcssum ákvörðunarstöðum liggja fluglciðir um allan hcim Þotan er fullkomnasta farartœki nútímans í Boeingþotu Flugfélagsins kynnizt þér af eigin raun hvar hugvit og tækni ná lengst ! að uppfylla kröfur nútímans á sviði ferðalaga—með hraða, fullkominni þjónustu og þægindum til handa farþegum. Farpantanir hjá skrifstofum Flug — félagsins og IATA ferðaskrifstofunum. FLUGFÉLAG ISLAJVDS Fyrsta íslcnzka þotan —Forysta i íslcnzkum flugmálum. UmboS: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. NVjOlSvDNiS*1Drw@
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.