Samvinnan - 01.10.1967, Blaðsíða 55

Samvinnan - 01.10.1967, Blaðsíða 55
Formlega var það leikhús þó ekki opnað af stjórnmálalegum ástæðum fyrr en 1628. Sviðsgólf þessa leikhúss var 40 m. djúpt og sviðsopnan 12y2 m. á tareidd. Það er svo ári eftir byggingu Teatro Farnese, að Aleotti finnur upp hin raunverulegu leiktjöld, eða árið 1620. Sennilegt er talið, að tré- veggir garðleikhúsa aðalsins hafi gefið honum hugmyndina um það að byggja grind og strekkja á hana dúk og fá síð- an málara til að mála myndir á flekana, er féllu að efni leiks- ins hverju sinni, og útfæra þessar myndir í stíl þeirra tíma málaralistar. Með þessu móti tókst að skapa margvíslegar leikmyndir. En Aleotti lét ekki þar við sitja. Hann vildi magna áhrif leikmyndarinnar og var stöð- ugt að gera nýjar tilraunir. Hann byrjaði að færa mál- uðu flekana á hjólum, sem gengu í raufum, er lágu í gólf- inu frá báðum hliðarsviðum, en slík rauf hét á frönsku coulisse og brátt var farið að kalla sjálfa flekana þessu nafni og bannig varð þetta orð til yfir leiktjöld. Vart hafði Aleotti fundið upp leiktjöldin. þegar fleiri hug- myndir urðu til varðandi sviðs- tækni. Fram að þessu höfðu bak- t.jöld verið rúlluð upp og gevmd bannig. en nú var byriað að hífa tjöldin upp og niður í heilu lagi. og er sú aðferð notuð enn í dag: þannig varð leik- tialdaturninn yflr sjálfu leik- sviðinu til. En bessl nýja aðferð leiddi af sér nýtt vandamál. hvernig mætti hylja neðri. hluta hinna hsngandi tjalda? Þá komu ..súferturnar" til sögunner. og þannig var komið hað leikhús er heldur sér i meginformi enn í dag. Á dögum Aleottis bvggðist öii tækni í leikhúsi á bví að hægt vseri að framkvæma sinnhverf- ingar á sem auðveldastan hátt.. ng bessi tækni er raunnr notuð enn í dag, en þjónar nú öðrum tilgangi. í nútímaleikhúsi þykir ekki hlýða að beita slíkum barna- legum sjónhverfingum sem þá hót.tu siálfsagðir hlutir og nauðsvnlegir hverri sýningu. Nút.ímaleikhúsið hefur horfið frá bessum auðsæiu blekking- nm og snúizt meir til raunveru- leikans að svo miklu leyti sem sb'kt er mögulegt. Rú mikla breyting hefur orð- ið frá bví að leiktjöld Aleottis mynduðu aðeins skrautlega Leiksviöið í Teatro Olympico í Vicenza árið 1584. Þverskurðarmynd af Teatro Farnese í Parma árið 1618. Leiksviðið í Teatro Farnese. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.