Samvinnan - 01.10.1967, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.10.1967, Blaðsíða 7
keypt. Barst mér þar tímaritið í hendur í nýjum búningi. Ég blaðaði nokkuð í ritinu mér til mikillar ánægju. Mér datt í hug, undir þessari athugun, að þarna væri loksins kominn maður, að ritinu, sem breytti því í vettvang um menningar- mál, andstæðu við flest eða öll tímarit sem hér eru gefin út og þrælbundin eru pólitískum stefnum. Það gladdi mig mikið að sjá samankomna á einum og sama vettvangi toppmenn eins og Hannes P., Indriða G., Matthí- as J. og Sig. Magnússon. Alveg sérstaklega langar mig til að þakka þér fyrir greinina um Kiljan, sem er að mínum dómi mjög góð og umfram allt sönn. Nú langar mig til að gerast áskrifandi að ritinu frá og með þeim degi er þú tókst við því og vonast eftir að fá þetta hefti sent ef það er ekki uppselt. Þessari beiðni eiga að fylgja hugheilar árnaðaróskir til þín og ritsins. Með kærri kveðju. Guðm. Halldcrsson, Bergsstöðum, A.-Hún. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.