Samvinnan - 01.10.1967, Síða 7

Samvinnan - 01.10.1967, Síða 7
keypt. Barst mér þar tímaritið í hendur í nýjum búningi. Ég blaðaði nokkuð í ritinu mér til mikillar ánægju. Mér datt í hug, undir þessari athugun, að þarna væri loksins kominn maður, að ritinu, sem breytti því í vettvang um menningar- mál, andstæðu við flest eða öll tímarit sem hér eru gefin út og þrælbundin eru pólitískum stefnum. Það gladdi mig mikið að sjá samankomna á einum og sama vettvangi toppmenn eins og Hannes P., Indriða G., Matthí- as J. og Sig. Magnússon. Alveg sérstaklega langar mig til að þakka þér fyrir greinina um Kiljan, sem er að mínum dómi mjög góð og umfram allt sönn. Nú langar mig til að gerast áskrifandi að ritinu frá og með þeim degi er þú tókst við því og vonast eftir að fá þetta hefti sent ef það er ekki uppselt. Þessari beiðni eiga að fylgja hugheilar árnaðaróskir til þín og ritsins. Með kærri kveðju. Guðm. Halldcrsson, Bergsstöðum, A.-Hún. 7

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.