Samvinnan - 01.10.1967, Side 66

Samvinnan - 01.10.1967, Side 66
Alveg ný skriftækni Við hugsuðum sem svo: Þar sem kúlupennar eru mest notaðir allra skriffæra í heiminum, er þá ekki hægt að smíða kúlupenna, sem er fallegri í lögun og þægilegri í hendi, nákvæmlega smíðaður — með öðrum orðum hið fullkomna skriffæri. Svo var hugmyndin undir smásjánni árum saman. — Síðan kom árangurinn. 6-æða blekkúlan, sem tryggir jafna blekgjöf svo lengi sem penninn endist. Og til viðbótar hin demant-harða Wolfram-kúla í umgerð úr ryðfríu stáli. Ekki má þó gleyma blekhylkinu, sem endist til að skrifa 10.000 metra langa línu. Að þessu loknu var rannsakað á vísindalegan hátt hvaða penna-lag væri hendinni hentugast. Þá var fundið upp Epoca-lagið. Ennþá hefur ekkert penna-lag tekið því fram. REYNIÐ BALLOGRAF-EPOCA OG ÞÉR HAFIÐ TILEINKAÐ YÐUR ALVEG NÝJA SKRIFTÆKNl BALLOGRAF epoca Sænsk gæðavara, sem ryður sér til rúms um víða veröld. Fæst í verzlunum um allt land. Fcrðizt mcð Fiugfclaginu til London á 2 klst. ( mín. (ófeur 4 klst. c mín.) 4 ferðir í viku Norcgs á 2 klst. og 10 mín. til Osló (áður 4 klst. og 30 mín.) 2 ferðir í viku. Með Fokker Friendship til Bergen Frá þcssum ákvörðunarstöðum liggja fluglciðir um allan hcim Þotan er fullkomnasta farartœki nútímans í Boeingþotu Flugfélagsins kynnizt þér af eigin raun hvar hugvit og tækni ná lengst ! að uppfylla kröfur nútímans á sviði ferðalaga—með hraða, fullkominni þjónustu og þægindum til handa farþegum. Farpantanir hjá skrifstofum Flug — félagsins og IATA ferðaskrifstofunum. FLUGFÉLAG ISLAJVDS Fyrsta íslcnzka þotan —Forysta i íslcnzkum flugmálum. UmboS: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. NVjOlSvDNiS*1Drw@

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.