Samvinnan - 01.10.1970, Side 2

Samvinnan - 01.10.1970, Side 2
ER HEimill VÐBR I1IEGILEGB IRVGGT? Samvinnutryggingar hafa lagt rika áherzlu á að hafa jafnan á boðstólum hagkvæmar og nauðsynlegar tryggingar fyrir islenzk heimili og bjóðum nú m.a. eftir- farandi tryggingar með hagkvæmustu kjörum: IINNBÚSTRYGGING ^ Samvinnutryggingar bjóða yður innbús- tryggingu fyrir lægsta iðgjald hér á landi. 200 þúsund króna brunatrygging kostar aðeins 300 krónur á ári i 1. flokks steinhúsi i Reykjavik. 2HEIMILISTRYGGING a í henni er innbúsbrunatrygging, skemmd- ir á innbúi af völdum vatns, innbrota, sótfalls o.fl. Húsmóðirin og börnin eru slysa- tryggð gegn varanlegri örorku og ábyrgðartrygg- ing fyrir alla fjölskylduna er innifalin. HÚSEIGENDATRYGGING Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, fjölbýlishús eða einstakar ibúðir, þ.e. vatnstjónstrygging. glertrygging, foktrygging. brottflutnings- og húsaleigutrygging. innbrots- trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING ^ er hagkvæm og ódýr líftrygging. Trygg- ingaupphæöin og iðgjaldið hækkar árlega eftir vísitölu framfærslukostnaðar. Iðgjaldið er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamall maður aðeins kr. 1.000,00 á ári fyrir líftryggingu oð upphæð kr. 248.000,00. SLYSATRYGGING Slysatrygging er frjáls trygging, sem gildir bæði í vinnu, frítíma og ferðalögum. Bætur þær, sem hægt er að fá eru dánarbætur, örorkubætur og dagpeningagreiðslur. Slysatrygg- ing er jafn nauðsynleg við öll störf. ÞEGAR TJÓN VERÐUR Allt kapp er lagt á fljótt og sanngjarnt uppgjör tjóna. Við höfum færa eftirlits- menn í flestum greinum, sem leiðbeina um við- gerðir og endurbætur. Þér getið því treyst Sam- vinnutryggingum fyrir öllum yðar tryggingum.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.