Samvinnan - 01.10.1970, Side 8

Samvinnan - 01.10.1970, Side 8
Filippus II (1527—1598), konungur Spánar frá 1556 til dauðadags, hafði unnið sigur á Frökkum, og herforingjar hans hvöttu hann til að leggja undir sig Compiégne í námunda við París og halda síðan til höfuð- borgarinnar. „Nei, nei,“ svaraði Filippus. „Það er ekki rétt að fylla óvin- inn örvæntingu.“ Kuno Fischer (1824—1907), þýzkur heimspekingur, prófess- or í Jena og Heidelberg, var höfundur tíu binda verks um „Sögu heimspekinnar' og kunnur að því að taka öllu sem að höndum bar með heim- spekilegu jafnaðargeði. Dag nokkurn, þegar hann var í fjöl- mennu miðdegisverðarboði hjá starfsbróður sínum, var ráðs- konan á heimilinu svo óheppin að hella úr heilli sósukönnu yfir hinn lærða skalla prófess- Plastbréfabindin frá Múlalundi eru góð og skrautleg geymsla fyrir fylgiskjöl Fyrirliggjandi í þrem hentugum stæröum og ýmsum litum. Sama bindið má nota aftur og aftur árum saman án verulegs viðbótarkostnaðar. Lausblaðabækur frá Múlalundi úr lituðu plasti fyrirliggjandi í miklu úrvali. Margar gerðir, margar stærðir, margir litir. Ennfremur vinnubækur fyrir skóla, rennilásar, möppur, seðlaveski, og plastkápur fyrir símaskrár. Úr glæru plasti: Mikið úrval af pokum og blöðum í allar algengari stærðir lausblaðabóka, einnig A-4. A-5. kvartó og fólíó möppur og hulstur fyrir skólabækur. PLASTBRÉFABINDIN FRÁ MÚLALUNDI ERU SKRIFSTOFUPRÝÐI orsins, sem að hans eigin sögn náði frá jakkakraganum fram á nefbroddinn. Ótruflaður sneri hann sér að agndofa kon- unni og sagði í sínum vingjarn- legasta tóni: „Segið mér, Anna, haldið þér í raun og veru, að þetta kvnni að hjálpa?“ Iðunnar, skór ****** gaman qaman HEKLU PEYSU ur 6 * *

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.