Samvinnan - 01.10.1970, Page 10

Samvinnan - 01.10.1970, Page 10
Thomas Erskine lávarður (1750—1823), sem var kunnur málaflutningsmaður, frétti ein- liverju sinni, að nýlátinn vinur hans hefði látið eftir sig fjár- muni sem næmu yfir 200.000 sterlingspundum. Þá varð hon- um að orði: „Það er þó í sannleika sagt dálagleg fúlga til að koma und- ir sig fótunum hinumegin.“ Fontenelle var einhverju sinni spurður, hvernig haiin áliti að eðlismunur kvenna frá ýmsum löndum kæmi skýrast í ljós. „I afstöðu þeirra til ótrús elskhuga,“ svaraði hann að bragði. „Franskar konur slá elskhugann af. Spænskar konur slá af bæði keppinautinn og elskhugann. Enskar konur slíta trúlofuninni. Þýzkar konur svipta sjálfar sig lífi. En allar giftast þær öðrum manni.“ Bernard le Bovier de Fonte- nelle (1657—1757) var höfund- ur ýmissa rita frönsku upplýs- íii HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ *■ sudurlands- BRAUT 10 * SÍMI 83570 ingarinnar og orðlagður fyrir lífsfjör. Þegar hann var 92 ára gamall heimsótti hann ákaflega viðmótsþýða kvensnift, sem hann hafði mikið dálæti á. Þegar hún heyrði hver kominn var, kom hún strax fram í morgunslopp og sagði við hann: „Þér sjáið, herra minn, að ég fer á fætur fyrir yður.“ „En þér leggizt fyrir annan; það gerir mig bálreiðan,“ svar- aði hið fjörmikla gamalmenni. SNJOHJOLBARÐAR MEÐ EÐA ÁN ÍSNAGLA Þér komizt lengra Þér hemlið betur Þér takið betur af stað á Yokohama snjóhjólbörðum TRYGGIÐ öryggi yðar og annarra í umferðinni akið á Yokohama með eða án ísnaqla FAST HJA KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT VELADEILD SIS ÁRMÚLA 3. SÍMI 38900 8

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.