Samvinnan - 01.10.1970, Qupperneq 13

Samvinnan - 01.10.1970, Qupperneq 13
5,970SAM VINNAN EFNI: HÖFUNDAR: 3 Smælki 10 Ritstjórarabb 12 VERKALÝÐSHREYFING OG KJARABARÁTTA 12 Verkalýðshreyfingin og þjóðfélagið 14 Verkalýðshreyfingin sem þjóðfélagsafl 16 Eru bardagaaðferðir verkalýðssamtakanna úreltar? 18 Vandamál verkalýðshreyfingar 20 Tilræði við lýðræðið! Nokkrar spurningar og óleyst vandamál 23 Tillaga til þingsályktunar um atvinnulýðræði 25 Stéttarfélög bænda og samskipti við neytendur 28 Sundrung eða samstaða? 31 Samvinnuhreyfingin sem vinnuveitandi og samskipti hennar við verkalýðshreyfinguna 33 Heimta námsmenn fé úr vasa verkamannsins? Þröstur Ólafsson Ólafur R. Einarsson Björn Jónsson Stefán Ögmundsson Gunnar Guttormsson Ragnar Arnalds Þorsteinn Þorsteinsson Baldur Óskarsson Júlíus Valdimarsson Guðmundur Sæmundsson 35 SAMVINNA: Félags- og menningarmál samvinnusamtakanna Guðmundur Sveinsson 38 Pólitísk orð Vésteinn Lúðvíksson 40 ERLEND VÍÐSJÁ: Willy Brandt leysir Vestur-Þýzkaland úr læðingi kalda stríðsins Magnús Torfi Ólafsson 43 Grímur Thomsen — Fyrri hluti Eysteinn Sigurðsson 46 Kynþáttaátök í sunnanverðri Afríku II: Klofin Afríka — sundrað almenningsálit Halldór Sigurðsson 49 Japanska undrið I: Land andstæðna Sigurður A. Magnússon 52 Afstaða Árni Larsson 54 Málaliðarnir Per Olov Enquist 60 Heimilisþáttur Bryndís Steinþórsdóttir TIL ÁSKRIFENDA Einsog tekið var fram í síðasta hefti Samvinnunnar, verður útgáfa hennar framvegis miðuð við áskrifendur eina, þannig að hún verður ekki seld í bókabúðum. Eftir sem áður geta menn fengið einstök hefti keypt í afgreiðslu Samvinnunnar við Sölvhólsgötu. Þeir áskrifendur, sem ekki hafa greitt áskriftargjöld ennþá, eru áminntir um að gera það við fyrsta tækifaeri, en framtil 31. október eru allir skuldlausir áskrifendur sjálfkrafa þátttakendur í áskrifendahappdrættinu, sem býður uppá 17 daga ferð fyrir tvo til Mallorca með tveggja daga viðdvöl i Lundúnum á heimleið. Um þá höfunda þessa heftis, sem ekki hafa skrifað í Samvinnuna nýlega, er meðal annars það að segja, að Þröstur Ólafsson er hagfræð- ingur að mennt, stundaði nám í Vestur-Berlfn og er nú formaður SlNE (Sambands íslenzkra námsmanna erlendis). Hann starfar að rannsóknum hjá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. Ólafur R. Einarsson stundaði sagnfræðinám við háskólann í Osló og hér heima og lauk cand.-mag.- prófi frá Háskóla Islands 1969. Hann er formaður Æskulýðssambands íslands og kennari á Hvolsvelli. Frá hendi hans hefur komið bókin „Upp- haf íslenzkrar verkalýðshreyfingar" (MFA, 1970). Björn Jónsson er þing- maður fyrir Norðurlandskjördæmi eystra, varaforseti Alþýðusambands ís- lands og ritari Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Stefán Ögmunds- son var varaforseti Alþýðusambandsins á árunum 1942—48 og hefur lengi átt sæti f stjórn Hins íslenzka prentarafélags, m. a. verið formaður þess í tvígang. Hann er formaður Menningar- og fræðslusambands alþýðu. Gunnar Guttormsson er hagræðingarráðunautur Alþýðusambands (slands. Hann lagði stund á hagræðingarnám í Noregi. Þorsteinn Þorsteinsson et bóndi á Skálpastöðum í Lundareykjadal, býr þar félagsbúi með föður sínum og bróður, Guðmundi. Júlíus Valdimarsson er framkvæmdastjóri Vinnumálasambands samvinnufélaganna. Guðmundur Sæmundsson er við nám í íslenzkum fræðum við Háskóla fslands, jafnframt þvf sem hann er ritstjóri ,,Nýs lands — Frjálsrar þjóðar" og formaður stúdentafélagsins Verðandi. Vésteinn Lúðvíksson er ungur rithöfundur, búsettur f Stokk- hólmi einsog stendur. Frá hendi hans hefur komið smásagnasafnið „Átta raddir úr pfpulögn" (1968), sem hlaut verðlaun úr Minningarsjóði Ara Jósefssonar. Árni Larsson er ungur rithöfundur sem birt hefur sögur og Ijóð í blöðum og tímaritum. September—október 1970 — 64. árg. 5. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Afgreiðsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjórn og afgreiðsla í Sambandshúsinu, síml 17080. Verð: 400 krónur árgangurinn; 90 krónur í lausasölu. Gerð myndamóta: Prentmyndagerðin Laugavegi 24. Prentverk: Prentsmlðjan Edda hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.