Samvinnan - 01.10.1970, Qupperneq 66

Samvinnan - 01.10.1970, Qupperneq 66
Hirðfífl Filippusar II hafði minnisbók þar sem hann skráði nöfn þeirra manna, sem að hans áliti höfðu framið einhver heimskupör. Einn dag gerðist það við hirðina, að mári í fylgdarliði lconungs fékk aflienta háa pen- ingaupphæð, sem hann átti að verja til hestakaupa í Arabíu. Hirðfíflið skráði nafn konungs í minnisbók sína. Þegar Filipp- us II leit af tilviljun í bókina nokkru síðar, kallaði hann hirð- fíflið strax fyrir sig og bað um skýringu. „Náðugi heri’a,“ svaraði hirð- fíflið, „það voru mistök af yð- ar hátign að láta mára hafa svo mikla peninga. Þér sjáið þá aldrei aftur.“ „En ef hann kemur nú samt aftur?" „Þá skal ég þurrka út nafn yðar hátignar og setja nafn hans í staðinn." Georg Ade (1866—1944), frægur bandarískur rithöfund- ur og húmoristi, var einu sinni staddur í samkvæmi, þar sem hann hélt velheppnaða borð- ræðu. Næstur á eftir honum talaði þekktur lögfræðingur, og hann stóð upp, stakk höndun- um kvrfilega í vasana og hóf mál sitt með því að segja: — Virðist ykkur það ekki heldur óvanalegt, að atvinnu- húmoristi skuli vera svona skemmtilegur? Þá hallaði Ade sér aftur á bak í stólnum sínum og greip, svo að allir máttu heyra, fram í fyrir ræðumanni: — Og virðist ykkur það ekki líka héldur óvanalegt, að lög- Áður hörðum höndum - með atrix mfúkum höndum Hér opnar KRON verzlanir / i nóvember Laugavegur 91. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.