Samvinnan - 01.10.1970, Page 67

Samvinnan - 01.10.1970, Page 67
fræðingur skuli vera með hend- urnar í sínum eigin vösum? Peter Altenberg (1859— 1919), frægur austurrískur rit- höfundur og léttlífismaður, fann einhvern tíma til nokkurr- ar vanlíðunar og heimsótti lækni sinn. — Hvað drekkið þér aðal- lega? spurði læknirinn. — Púrtvín. — Hversu mikið? — Eina flösku á dag. — Reykið þér? — Já. — Sei, sei. Þér verðið bæði að hætta að reykja og drekka. <-V /<.<-« Ww/A liilililli Élg§llgl§f • ■ • ••'••• •■■:• ■ ■■ • - • .: ■ :■ /.. i {• / -.s // V.-. / '< / ' t -í- ' „ í 'Í Í '-••> { ;V^; c >' ■*•/<■> ' •>-/^;//V ;/ y' /• s i í • ■■> •>/:'! Þessi glæsilegu sófasett eru framleidd meS einkaleyfi frá Preben Schou Danish Furniture. ViS gætum þess vandlega aS breyta ekki frumteikningunni og notum nákvæmlega sama efni. Þar af leiSandi verSur formiS og gæSin þau sömu og í dönsku framleiSslunni, en verSiS er mun hagstæSara en í Danmörku. Sófasett þessi eru fáanleg í eftirtöldum einingum: Tveggja, þriggja og fjögurra sæta sófi, auk hárra og lágra stóla. , KomiS og skoSiS hin glæsilegu sófasett. Við bjóðum yður staðgreiðsluafslátt. Við bjóðum yður 20 mánaða afborgun. Við bjóðum yður væga útborgun. SKEIFAN KJÖRGARÐI - SÍMI 18580—16975 Þá tók Altenberg hattinn sinn og fór út án þess að segja orð. En steinilostinn læknirinn hljóp á eftir honurn og sagði: — Heyrið þér, þér skuldið mér fimm krónur fyrir ráð- leggingarnar. — Já, en ég tók ekki við þeim, sagði Altenberg og hélt síðan leiðar sinnar. Einn af kunningjum Alten- bergs hitti dag nokkurn ungan mann á götu, sem stoltur sýndi honum eintak af nýjustu bók hans með eiginhandaráritun höfundar. — Þessi á eftir að verða mikils virði, sagði ungi maður- inn hreykinn. — Já, en kæri vinur, sagði hinn. — Vitið þér ekki, að bók eftir Altenberg án áritunar er miklu sjaldgæfari en bók með henni. Reyndar liafði Altenbelg sjálfur nægilegt skopskyn til að geta hent gaman að hinni tak- mörkuðu sölu bóka sinna. I samkvæmi einu hitti hann konu, sem sagði honum hreyk- in: — Eg er nýbúin að kaupa nýjustu bókina vðar, hr. Alten- berg. Hann svaraði: — Já, einmitt, svo að það voruð þér. 65

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.