Samvinnan - 01.10.1970, Blaðsíða 68

Samvinnan - 01.10.1970, Blaðsíða 68
Það er munur í vondum veðrum, að geta komið [ Gúmbarðann, Brautarholti 10, ekið bilnum inn Notið yður fjónustu vora™ úti sem inni SELJUM HJÓLBARÐA, BÆTUM SLÖNGUR, NEGLUM — OG SKERUM MUNSTUR í HJÓLBARÐA GÚMBARÐINN BRAUTARHOLTI 10 SIMI 17984 og fengið alla þá hjólbarðaþjón- ustu sem þarf, fljótt og vel. Ef veðrið er gott, er hægt að vinna við bílinn á hreiniegu steyptu piani, sem fyrir utan er. Komið [ Brautarholt 10. í herrasamkvæmi í Vín snérust umræðurnar um herra- fatatízkuna. — Ég get nú lítið sagt um þetta, lagði Altenberg til mál- anna, skraddarinn minn segir alltaf, að það sé svo erfitt að vinna fyrir mig. — Erfitt? Hvers vegna? — Af því að ég borga hon- um aldrei. Clement Attlee, brezki stjórnmálamaðurinn, var út- nefndur jarl, þegar hann dró sig í hlé sem leiðtogi Verka- mannaflokksins, og hlaut þar með sæti í Lávarðadeildinni. Nokkrum mánuðum síðar var hann spurður, hvernig hann kynni við sig þar. — Jú, starfið gengur þar óneitanlega heldur hægar fyrir sig en í Neðri deildinni. En — bætti hann við — það hefur þó aldrei komið það sama fyrir mig og einn lávarðinn, sem dreymdi þann hræðilega draum á einum fundinum, að hann stæði uppi og væri að halda hræðilega langdregna og leiðinlega ræðu, og svo vaknaði hann upp við vondan draum og uppgötvaði, að hann var raunverulega að því. Augustus, rómverski keisar- inn, fer á banabeði sínum sagð- ur hafa snúið sér til vina sinna, sem stóðu allt umhverfis hann, og spurt: — Finnst ykkur ég hafa leik- ið vel á leiksviði lífsins? Ef svo er, klappið þá, svo að ég geti kvatt það með sóma. Francis Bacon, brezki heims- spekingurinn og stjórnmála- maðurinn, var 1618 útnefndur forseti Lávarðadeildarinnar af Elísabetu I. Englandsdrottn- ingu. Drottningin heimsótti hann stuttu síðar í hús hans í Hertford, og sagði þá við hann: — Þetta hús er allt of lítið fyrir mann eins og yður. — Yðar náð, svaraði Bacon með hneigingu, það er yðar sök, þér hafið gert mig allt of stóran fyrir húsið. Etienne (Maurice) Falconet (1716—1791), hinn víðfrægi franski myndhöggvari, var af fátæku fólki kominn. Með list sinni hafði hann hiosvegar skapað sér alþjóðafrægð og var meðal annars kvaddur til Pét- ursborgar af Katrínu II til að gera stórfenglega riddarastyttu Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að bæta? LITAVER af Pétri mikla. Ásamt ýmsum öðrum heiðurstáknum veitti keisaradrottningin honum tit- ilinn „Háborni herra“, sem öllum var uppálagt að ávarpa hann með. „Þessi titill hæfir mér prýði- lega,“ sagði Falconet brosandi, „ég er nefnilega fæddur í kvist- herbergi í París.“ 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.