Samvinnan - 01.12.1972, Page 5

Samvinnan - 01.12.1972, Page 5
KASSAGERÐ REYKJAVIKUR idii ðendir vióðkiptavinian ðínum beztu, jóla- ocf nýárðlvekjur manna. Þeim, sem horft hafa á þjóðmálahræringar síðustu 30 til 40 ára, getur vart bland- azt hugur um, að launamanna- stéttirnar í þessu landi hafa átt sinn verulega þátt i öllum gangi þjóðfélagsmála á því tímabili, en án ábyrgðar. Forsvarsmenn launamanna koma inn á það í þessum um- ræðum, að þeir teldu eðlilegt og væru því fylgjandi, að at- vinnufyrirtækin greiddu starfs- mönnum sínum ágóðahlut, þeg- ar vel gengi og fyrirtækin skil- uðu verulegum arði, og væri það verðugt, en enginn minntist á hallarekstur í þessu sambandi, hvað þá væri við hæfi, en í allri félagslegri sambúð hlýtur að vera meginregla, að mönn- um beri að jöfnu réttindi og skyldur. Þarna kemur líka fram að mínu mati mjög ó- verðskulduð andúð á þeim stuðningi sem Framsóknar- flokkurinn hefur veitt og veit- ir samvinnuhreyfingunni í landinu, og Adda Bára Sigfús- dóttir segir þar sögu af mjög fávísu fólki í Reykjavík í því sambandi og telur meginreglu. Það er e. t. v. meðal flokks- manna hennar í Reykjavík, sem ég þó efast um; annars staðar mun leitun á slíkri fá- GLEÐILEG JÖL FARSÆLTÁR Þökkum gott samstarf á liðnum árum SAMVINNUFÉLAG FLJÓTAMANNA Haganesvík V---------------------------------------------------/ vizku. Björn Jónsson er sá eini, sem verulega upp úr sker með það, að nauðsyn sé hreyf- ingunni að hafa stuðning af stjórnmálaflokki eða flokkum. Þeir sem þekkja sögu sam- vinnufélaganna hérlendis og hafa lifað með þeim, sérstak- lega eftir 1920, vita vel hvern styrk þau hafa jafnan haft hjá Framsóknarflokknum, og hver aðstaða þeirra hefði orðið án stuðnings hans, sem hefur raunar verið sá sami „og hönd má veita fæti“. Þetta verður honum ætíð til sóma í sögunni, þar sem hér er óvefengjanlega um þjóðþrifafyrirtæki að ræða, og aðrir stjórnmálaflokkar hafa ekki fundið sig í þeim stuðningi fram að þessu. Þetta þarf heldur ekki að þykja neitt feimnismál, þar sem Fram- sóknarflokkurinn er í upphafi stofnaður af samvinnumönn- um og ungmennafélögum, og Nýtt hverf i -ný verzlun KRON VERZLUN Með þessari nýju verzlun við Norðurfell í Breiðholti, stækkar enn verzlunarsvæði KRON - og þjónustan nær til enn fleirri. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.