Samvinnan - 01.12.1972, Qupperneq 11

Samvinnan - 01.12.1972, Qupperneq 11
sendir viðskiptavinum sínum beztu JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR V____________________________/ Kristján Eldjárn, Helgi Sæm- undsson o. fl.) Einnig virðist mér auðsætt, að fangbrögð rithöfunda við pólitísk mál, þarsem þeir hvorki geta haft vinning né tap (sbr. kúgun rithöfunda), sé hvergi nærri jafnbrýnt mál og önnur nærtækari, t. d. ráðstöf- unarháttur fjármagns, sem var sölusk. af bókum, en nú mun renna til rithöfunda. Um ráð- stöfun þessa fjármagns sýnist mér meira varða að reisa mannvirki, sem komi bæði framleiðendum og neytendum framleiðslu, í þessu tilviki skrifendum og lesendum, til góða um ófyrirsjáanlega fram- tíð, helduren að gera úr því stundarauð, sem rynni útí fjár- gróðaveltu kapítalismans í formi einstaklingsbundinna fjárfestinga. Mest gagn yrði unnið, ef fé þetta væri notað tilað koma á fót bókmennta- tímariti, sem mjög hefur verið ákallað hér á landi. Að minni hyggju er þetta mál því brýnna þeimmun augljósara sem það er, að núumsinn teljast flestir yngri rithöfundar eitthvað sér- menntaðir, en hinir eldri ýmist rótgrónir í starfi, komnir af starfsaldri eða eiga tryggða árvissa umbun fyrir starf sitt. Þeir hinir, sem hvergi koma inní þessa hópa, eru svo eftil- vill vel að fjárstyrkjum komnir. Að lokum: ritstörf eru í eðli sínu fórnfúst uppbyggingar- starf í ekki giska ólíka veru og störf læknis eða sálfræð- ings. Það er félagslegt í þeim skilningi, að „annað fólk“, hlutmengi í höfundi „sjálfum", les verk hans, og þetta fólk er að verulegu leyti afleidd mynd þess samfélags, sem það býr við. Afleiðing af þessu er sú, að rithöfundur verður að vita eitthvað um það samfélag, sem hann skrifar fyrir (sem hann sjálfur er afleidd mynd af), svo og einstaklinga þess sam- félags. Það er unnt meðþví að koma á legg fræðslumiðstöð í sálarfræði og félagsvísindum fyrir starfandi rithöfunda, og eðlilegt framhald slíkrar stofn- unar væri fræðslumiðstöð, þar- sem rithöfundar miðluðu les- endum sínum af þekkingu sinni um það, hvemig bók- menntir verða til, auk skil- greininga á verkum sínum, ein- stökum persónum þeirra og áhrifum verka á lesendur. Þessa kynningu mætti reka í svipuðu formi og læknis-, sál- fræðings- eða prestsþjónustu með viðtalstímum, aukinheld- ur með kynningu á verkum. Þeir höfundar mundu þá sjálf- krafa heltast úr lestinni, sem ekkert hafa að segja, og virð- ist það heillavænlegt mið. Með þökk fyrir birtinguna. Lárus Már Þorsteinsson. Eyhildarholti, 26. nóv. 1972. Herra ritstjóri. Nokkur fengur er í síðasta — 5. hefti Samvinnunnar, og þó öllu minni en stundum áður. Það eru þó alltaf nokkur lífs- mörk með henni — og er það meira en sagt verður um önn- ur tímarit, þau sem hér eru gefin út og láta bókmenntir eitthvað til sín taka; þau hanga flest á dauðans horrim. Enda þótt Samvinnan sé að ýmsu gallagripur, þá er hún þó alltaf bísperrt með sjálfa sig Og víst er nokkur hressing að því í allri lognmollunni. .* • ' " ■ ; y--: ..ay ■ ■ 1 . ;i'\ ■'• ■ \ t mumflh 1 NTE R N ATI ON AL lífstykkjavörur eru í sérflokki L. ~_ W ••• gæði uim uy snertir \ Umboðsmenn: ÁGÚST ÁRMANN h.f. Sími 22100 ———— ✓
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.