Samvinnan - 01.12.1972, Qupperneq 71

Samvinnan - 01.12.1972, Qupperneq 71
Samuel F. B. Morse (1791 —1872), bandarískur málari og uppfinningamaður, varð heimsfrægur þegar hann fann upp ritsímann. A yngri árum var hann ágætur mál- ari. Eitt sinn hafði liann mál- að mynd, sem sýndi dauða- stríð manns, og bað nú einn af vinum sínum úr lækna- S'tótt að segja álit sitt á henni. — Nú, hvað finnst þér? spurði Morse lækninn, eftir að hann hafði kannað mynd- ina rækilega. Læknirinn ýtti gleraugun- um uppá ennið, sneri sér að Morse og sagði alvarlegur í bragði: — Það er ekkert vafamál, þetta er mýrakalda. Árið 1793, tveimur árum eftir dauða Mozarts, stóðu eftirfarandi ummæli um hann í tónlistarblaðinu Musikalische Zeitung: „Enginn mun neita því, að Mozart hafi verið hæfi- leikamaður og duglegur, frjó- samur og geðfelldur tónsmið- ur. En ég hef ekki enn fyrir- hitt neinn ótvírætt listfróð- an mann, sem teldi hann vera óaðfinnanlegan, hvað þá fullkominn listamann, og sízt af öllu mundu gagnrýn- endur með einhvern snefil af smekk líta á liann sem sann- an og tilfinninganæman tón- smið á hinu Ijóðræna sviði.“ Napóleon III (1808—1873), franskur keisari 1852—1870, kom til ríkis með valdaráni og var ekki sérlega vel séður af ýmsum starfsbræðrum sínum í Evrópu. Einkanlega var Nikulási Rússakeisara lítt um hann gefið og fyrirleit hann í hjarta sínu. Evrópsk- ir þjóðhöfðingjar notuðu sín á milli ávarpið „Monsieur mon frére“ (Minn herra bróðir), en Nikulás neitaði að nota svo alúðlegt og virðulegt ávarp við Napól- eon III. Orðsendingarnar, sem hann lét sendiherra sinn Pér lærió nýtt tungumál á 60 tímum! Llnguaplioii® lykillinn aó nýjum heimi Tungumálandmsheið á hljámplötum eða segulböndum: ENSKA. ÞÝZKA, FRANSKA, SPANSKA, PORTUGALSKA, ITALSKA. DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA. RÚSSNESKA, GRlSKA, JAPANSKA o. fl. Vcró aðeíns hr. 4.500- AFBORGUNARSKILM’ALAR Hljódfccrahus Reyhjauíhur Laugauegi 96 simi: I 36 56 bera franska keisaranum, hófust á ávarpinu „Mon ami“ (Vinur minn). — Þeim mun betra, sagði Napóleon III um þetta frá- vik frá reglunni, því bræður sína getur maður elcki val- ið, en vini sína velur maður. Ekki fór hjá því að það særði Napóleon III dálítið, að meðal þjóðhöfðingja Evr- ópu var litið á hann sem ný- græðing og uppskafning. Þegar hann var í heimsókn hjá Viktoríu drottningu í Windsor-kastala 1855, var hann samt sæmdur æðsta heiðursmerki Breta, sokka- bandsorðunni. Viðbrögð franska keisarans við þess- um virðingarvotti voru þau, að hann sagði stundarhátt: — Loksins er ég þá orð- inn séntilmaður! Þegar Napóleon III birti bók sína um sögu Júlíusar með hangikjöti frd okkur REYKHÚS o61 ic)o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.