Samvinnan - 01.12.1972, Page 72
Sendum viðskiptavinum okkar beztu óskir um
GLEÐILEG JÓL
og farsœlt komandi ár
með þakklæti fyrir gott samstarf á árinu
KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA
Kaupfélag Héraðsbúa rekur verzlanir á Egilsstöðum,
Reyðarfirði, Seyðisfirði og Borgarfirði eystra, slátur-
og frystihús á Egilsstöðum, Fossvöllum, Reyðarfirði og
Borgarfirði, mjólkursamlag og trésmíðaverkstæði á
Egilsstöðum, kjötvinnslu, gistihús, bílaútgerð, olíusölu
og fóðurblöndunarstöð á Reyðarfirði.
Aðalskrifstofa á Egilsstöðum.
Grenitré í Hallormsstaðarskógi.
v______________________________________
BEZTU
JÓLA- OG NÝARSÓSKIR
Þökkum gott samstarf á liðnum árum
KAUPFÉLAG DÝRFIRÐINGA
Þingeyri
GLEÐILEG JÓL
FARSÆLT NÝTT ÁR
Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum
árum
KAUPFÉLAG FÁSKRÚÐSFIRÐINGA
Fáskrúðsfirði