Samvinnan - 01.12.1972, Qupperneq 75

Samvinnan - 01.12.1972, Qupperneq 75
ævikjörum sínum. En hvað gerðist? Eitt sinn þegar þau sátu saman í góðu yfirlæti, varð honum á sú mikla skyssa í fjarhygli sinni, að hann greip fingur sinnar heittelskuðu og notaði hann til að troða í pípu sína. Það varð ekkert úr ráðahagnum. Friedrich Nietzsche (1844 —1900), þýski heimspeking- urinn sem lauk ævinni vit- skertur, fékk eitt sinn þegar sjúkdómur hans var að áger- ast þau fyrirmæli frá vini sínum, Overbeck, að hann skyldi slappa af einsog hon- um framast væri unnt og leitast við að hugsa ekki um nokkurn skapaðan hlut. — Hvemig ætti ég að geta það? sagði Nietzsche. — Það er kannski auðvelt fyrir ykkur, sem aðeins hafið hugsanir — cn ég er hugs- unin! Frederick North lávarður (1732—1792), enskur stjórn- málamaður og forsætisráð- herra 1770—1782, sat ein- hverju sinni í leikhússtúku þegar maðurinn við hliðina á honum sneri sér til hans og spurði: — Hver er þessi forljóta kona, sem var að koma inn rétt í þessu? — Æ, hún, svaraði North lávarður, það er konan mín. — Herra, getið þér nokk- urn tíma fyrirgefið mér? stamaði maðurinn. — Eg átti ekki við hennar náð, heldur afskræmið sem er með henni. — Hún — er dóttir mín. Bertil Ohlin (f. 1899), sænskur hagfræðingur og stjórnmálamaður, fyrrum leiðtogi Þjóðarflokksins, var prófessor í hagfræði við Hafnarháskóla á árunum 1924—1929. Þegar hann lét menn ganga undir próf þar, var hann þekktur að því að varpa fram spurningum, sem við fyrstu sýn virtust vera málinu óviðkomandi, en voru þannig úr garði gerðar, að sá sem eitthvað vissi gat séð að þær fólu í sér eitt- hvert hagfræðilegt vanda- mál. Við slíkri spurningu fékk Ohlin samt eitt sinn svar, sem var jafn mikið út í hött og það var ómótmæl- anlegt. Hann spurði: — Getur kandídatinn sagt mér, hversvegna ekki er ein einasta mjólkurbúð á Strik- inu í Kaupmannahöfn? Svarið var: — Gæti prófessorinn hugs- að sér að ganga með mjólk- urflösku eftir Strikinu? Grigorij Orlov (1734— 1783), rússneskur greifi og hershöfðingi, var árum sam- an elskhugi Katrínar II Rússadrottningar og hjálp- aði henni í samsæri sem gert var 1762. Dag nokkurn þeg- ar hann var að koma af fundi drottningar, hitti hann á hallartröppunum hinn nýja ástmög Katrínar, Pótemkín. Þeir heilsuðust og Pótem- kín spurði: — Er nokkuð að frétta? — Ekkert sérstakt, svaraði Orlov, nema það, að ég fer ofan og þér upp. Ignacy Paderewski (1860 —1941), pólskur píanóleik- ari og stjórnmálamaður, var eitt sinn að kenna einum nemanda sínum að leika til- tekna sónötu eftir Schubert. — Þér verðið að taka til- lit til þess í túlkun yðar, að sónatan er innblásin af ást- arharmi, sagði Paderewski til skýringar, og síðan hóf nem- andinn að leika. En eftir að hann hafði slegið nokkrar nótur, stökk Paderewski á fætur í örvilnun og hrópaði: — Fyrir alla muni, hættið þessu! Þér leikið sónötuna svei mér þá einsog Schubert MÚLALUNDUR MÚLALUNDUR Lausblaðabœkur frá Múlalundi úr lituðu plasti fyrirliggjandi í miklu úrvali Ennfremur vinnubœkur fyrir skóla, rennilásamöppur, seðlaveski, og plastkápur íyrir símaskrár. Mikið úrval af pokum og blöðum í allar algengar stærðir lausblaðabóka, einnig A-4, A-5, kvartó og fólíó möppur og hulstur fyrir skólabækur. MÚLALUNDUR Ármúla 34 Símar 38400 ■ 401 ■ 38450
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.