Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 2

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 2
Viö heilsum nýju ferðaári meö fjölbreyttara ferðavali en nokkru sinni fyrr, lægra verði en áður hefur tekist að bjóða og fjölbreytt- um afsláttar- og greiðslukjaramöguleikum. Þannig gerum við fleirum kleift að ferðast og undirstrikum sérstöðu okkar sem ferða- skrifstofu í eigu fjölmargra samtaka launafólks í landinu. I verðlistanum okkar sýnum við dæmi um aðeins 3.5% hækkun fargjalds frá árinu 1985-1986, - þrátt fyrir um 40% verðbólgu og 20-30% hækkun á Evrópumynt. Þetta er afleiðing frábærrar þátttöku í ferðunum á síðasta ári - nokkuð sem styrkti samnings- stöðu okkar til muna fyrir komandi sumar! SUMARFRIIÐ '86 BYRJAR í BÆKLIHGNUM OKKflR • Mallorca • Rútuferðir • Rimini • Norðurlönd • Grikkland • Sovétríkin • Rhodos • Kanada • Orlof aldraðra •; Sæluhús í Hollandi •' Sumarhús í Danmörku • Ævintýraferðir • Flug og bíll (Hamborg, Kaupmannahöfn, Salzburg, Amsterdam, Zúrich) • Salzburg • ög síðast en ekki'áfst mirínum við á ráðgjöf- ina okkar og þekkinguna í áætlunarfarseðl- unum - þar fylgjum við þér hvert sem er um heiminn! Rimini-Riccione frá kr. 22.700 10 dagaferð, 4 í 2ja herb. íbúð, aðildarfél.afsl. Sæluhús í Hollandi frá kr. 16.900 2javiknaferð, 8saman í húsi, aðildarfél.afsl. Sumarhús í Danmörku frá kr. 17.700 2ja viknaferð, 5 saman í húsi, aðildarfél.afsl. Grikkland frá kr. 26.800 Einnar viku ferð, hótelgisting m/morgun- verði, aðildarfél.afsl. Rhodosfrá kr. 27.800 2ja vikna ferð, hótelgisting m/morgunverði, aðildarfél.afsl. Mallorcafrá kr. 18.700 2javiknaferð, SL-hótel m/hálfu fæði, aðildarfél.afsl. Flug og bíll frá kr. 14.200 Flug til Kaupmannahafnar, bílaleigubill með ótakmörkuðum akstri í eina viku, 5 saman i bíl. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAQÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.