Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 14

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 14
SAMVINNUHREYFING FRAMTÍÐARINNAR 120 og Bretar 230 á sömu stærðarein- ingu. Þessar staðreyndir benda til þess, að veltuhraði í verslunum á landsbyggðinni sérstaklega, er og verður lágur nema til staðar sé skipu- lag á aðföngum, staðsetningu og stærð verslana. Þrátt fyrir fjölmennið erlendis og nálægð þeirra við fram- leiðendur er heildsölustigið víðast hvar að eflast, einingum fækkar en þær stækka af hagkvæmnisástæðum. Framleiðendur kjósa fremur að skipta við fáa heildsala en fjölda smásölu- verslana af sömu ástæðu. Langmestur hluti þess sem neytt er hér á landi er flutt inn erlendis frá og er afgreiðslutími frá 2 vikum en al- gengast 3-6 mánuðir og krefjast slík viðskipti sérhæfingar og mikillar skipulagningar. En hvernig hefur kaupfélögunum, eigendum Sambandsins, tekist að nýta sameiginlega þá starfsemi sem Sam- bandið hefur með höndum? Þessi spurning er að sjálfsögðu sérstaklega áleitin nú þegar rekstrar- og fjár- magnskostnaður er orðinn slíkur að í hreint óefni stefnir. Ekki má skilja orð mín þannig, að kaupfélögin og Sam- bandið standi ein sér frammi fyrir vandasömum verkefnum, slíkt á við um flesta þætti verslunar í dag. Samvinnuhreyfingin hefur byggt upp fjölþætta starfsemi í kaupfélögun- um, Sambandinu og í samstarfsfyrir- tækjum. En víkjum nú beint að um- fjöllunarefninu sem er verslun sam- vinnuhreyfingarinnar á komandi árum. 0 Þrír meginþættir Það er fyrst og fremst þrennt, er hafa verður í huga þegar litið er til sam- vinnuverslunar framtíðarinnar, þ. e. höfuðmarkmið, aðgerðir og skipulag starfsþátta. Höfuðmarkmið: 1. Að tryggð verði arðbær almenn verslunarþjónusta í landinu. 2. Að tryggt verði samkeppnisfært vöruverð, vörugæði og góð þjón- usta. 3. Að hagsmunir félagsmanna og auk- in þátttaka þeirra í starfsemi verði höfð að leiðarljósi. 4. Að efld verði almenn atvinnuuupp- bygging í landinu. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.