Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 29

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 29
launa í framleiðslukostnaðinum stór- minnka, en við það mun skapast svigrúm til að hækka launin í fisk- iðnaðinumverulega.Þannig mun þessi tæknibylting eins og öll tækniþróun bæta kjör fólksins í fiskiðnaðinum. • Meiri úrvinnslu úr aflanum En mun þessi öra tæknivæðing ekki valda atvinnuleysi í sjávarþorpunum og bæjunum? Ég held ekki, ef rétt verður að þessu staðið. Samfara breyttri tækni og auk- inni sjálfvirkni þarf að marka nýja stefnu í vöruþróun og sölustarfi. Hér er mikið starf framundan og við sam- vinnumenn eigum nú að taka enn meira frumkvæði en við þegar höfum nú. Ég vil í framtíðinni sjá enn meiri úrvinnslu úr fiskafla okkar en við höfum tök á um þessar mundir, úr- vinnslu sem fer fram í okkar eigin frystihúsum. Tæknivæðingin sem nefnd var hér áðan á að verða til þess að stórauka verðmæti afurðanna, og ef það tekst á ekki að þurfa að fækka fólki í frystihúsunum. Qármögnunarleið • Hagstæð markaðsstaða í helstu markaðslöndum okkar bæði vestan hafs og í Evrópu er nú rekinn sterkur áróður fyrir neyslu hollrar fæðu, því að marga af þeim sjúkdóm- um, til dæmis hjarta- og æðasjúk- dóma, sem hrjá þessar þjóðir má rekja til matarvenju fólks. Um þessi mál er nú skrifuð hver vísindagreinin á fætur annarri, þar sem fólk er beinlínis hvatt til aukinnar fiskneyslu. Þessa hagstæðu markaðsstöðu þurf- um við að nýta okkur. Okkar fólk í sölustarfi og vöruþróun á hér mikið starf fyrir höndum. En það er ekki nóg að eiga hugmyndaríkt og duglegt fólk í þessum störfum. Við sem í frystihús- unum vinnum svo og sjómenn á bátum og togurum verða líka að láta til sín taka og þróa sín störf í takt við það sem gerist á mörkuðunum. Hér má enginn láta sinn hlut eftir liggja. Góður og hollur fiskréttur kominn á disk neytandans í New York eða London verður aldrei góður né hollur nema hann sé úr fersku hráefni sem dregið er úr ómenguðum sjó og tilreitt af fagfólki í frystihúsunum. Mjög mikilvægt er nú að samhæfa alla verkþætti - frá vöruþróun og sölumennsku til fiskvinnslunnar, sjó- manna og útvegsmanna. Hér á það við eins og svo víða annars staðar: Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn. # KAUPLEIGA Þarftu að Qárfesta á næstunni í vélum, tækjum, innréttingum, bílum, flutningatækjum, lyfturum, dráttarvélum eða öðru slíku? Gengur illa að fá lán í viðskipta- bankanum til þessara fjárfestinga vegna þess að það skerðir möguleika þína á rekstrarlánum? Getur viðskiptabankinn aðeins lánað þér fé til skamms tíma, t.d. nokkurra mánaða? Getur viðskiptabankinn aðeins lánað þér hluta af fjárfestingarupphæðinni? Ef svarið við þessum spurningum er já, því reynirðu þá ekki nýja fjármögunarleið - KA UI'I.EIGUí' Samvinnusjóður íslands hf. er reiðubúinn að ræða við þig um lán ti! slíkra fjárfestinga að fullu til nokkurra ára. INNFLYTJENDUR OG UMBOÐSMENN' Kaupleiga er ein algengasta aðferðin við fjármögnun véla og tækja til nokkurra ára. Hafðu samband við Þórð Ingva Guðmundsson, framkvæmda- stjóra, i síma 68 68 58 og leitaðu upplýsinga. SAMVINNUSJÓÐUR ÍSLANDS HF. HÖFÐABAKKA 9, 110 REYKJAVÍK SÍMI 68 68 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.