Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 12

Samvinnan - 01.03.1986, Blaðsíða 12
SAMVINNUHREYFING FRAMTIÐARINNAR göngum út frá því að vilji sé fyrir að landsmenn búi áfram í byggðarlögum svipuðum þeim og reyndin er nú, þá þegar er fengin ein grundvallarfor- senda fyrir því á hvern hátt verslunar- þjónusta verði bætt á komandi árum. Til glöggvunar er hér yfirlit yfir íbúaskiptingu eftir stærð byggðarlaga: staldra við og hugleiða hvernig þeim og öðrum hefur tekist til í verslun og þjónustulegri uppbyggingu þessara staða. # Heildsala nauðsynleg Verkefnin eru til staðar en spurningin er einföld: Hvernig á að leysa þau? íbúafjöldi 1930 1960 1984 % breyting Byggðir íbúar byggðir íbúar byggðir íbúar 1930-1984 Strjálbýli 45.145 31.790 22.480 - 60% 50-100 5 405 10 823 14 896 + 121 100-200 12 1.772 11 1.803 19 2.472 + 39 200-300 7 1.628 5 1.267 6 1.569 -r- 4 300-500 10 3.555 16 6.195 15 5.984 + 68 500-1000 13 9.016 17 12.672 11 7.399 + 18 600-2000 2 2.388 4 5.922 18 24.519 + 926 2000-5000 5 16.121 4 13.870 5 16.778 + 4 5000-10000 0 0 3 2.320 2 14.460 + 142 10000-50000 1 28.831 0 0 1 13.711 50000-100000 0 0 1 79.930 + 351 100000- 0 0 0 0 1 130.175 55 108.861 71 156.592 92 240.443 120% Athyglisvert við þetta yfirlit, með Það er öllum hollt að líta öðru hvoru tilliti til verslunarstarfsemi, er sú stað- reynd að fjöldi íbúa í byggðarlögum með 1000-2000 íbúa hefur liðlega tífaldast á tímabilinu og fjöldi þessarar stærðar af byggðarlögum aukist úr 2 í 18 á 35 árum og úr 4 í 18 á aðeins 15 árum. aftur til uppruna síns. Þegar kaupfé- lögin settu á stofn heildsölu sína snemma á þessari öld, voru landsmenn að losa sig undan dönskum einokunar- kaupmönnum og lengi var vandkvæð- um bundið að fá vörur keyptar. Segja má að þetta viðhorf, þ. e. vöruútvegun Þau 18 byggðarlög er hér um ræðir eru þessi, íbúafjöldi er sýndur í sviga aftan við nafn: Patreksfjörður (1004), Garður (1075), Eskifjörður (1079), Þorlákshöfn (1089), Blönduós (1092), Ólafsfjörður (1153), Ólafsvík (1220), Sandgerði (1243), Bolungarvík (1283), Egilsstaðir (1287), Stykkis- hólmur (1314), Dalvík (1367), Hvera- gerði (1402), Höfn (1543), Neskaup- staður (1725), Borgarnes (1741), Siglufjörður (1915), Grindavík (1988). Árið 1930 bjuggu 43 prósent þjóðar- innar í byggðarlögum með 1000 og fleiri íbúa, en árið 1984 eru það 83 prósent. Nú eru þessi byggðarlög 27 en voru 8 árið 1930. hafi verið helsta hlutverk Sambands- ins allt fram á sjötta áratuginn þegar innflutningsleyfi liðu undir lok. En hlutverki heildsölunnar var þar með hvergi nærri lokið. Heildsalan varð í auknum mæli birgðastöð fyrir viðskiptavini og er það hennar megin- hlutverk í dag. Öðru hvoru heyrast þær raddir, er telja að heildsölustigið sé milliliður er í raun sé óþarfur, og að verslanir muni sjálfar í auknum mæli leysa heildsölustigið af hólmi. Hins- vegar má færa fram fjölmörg rök fyrir nauðsyn heildsölustarfsemi. Eru þar efst á blaði sérkenni landsins, þ. e. fámennið, hin dreifða byggð svo og lega þess á jarðarkúlunni. Á íslandi eru liðlega 2 íbúar á hvern ferkíló- Hér verða samvinnumenn að meter en til samanburðar eru Danir 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.