Samvinnan - 01.03.1986, Side 12

Samvinnan - 01.03.1986, Side 12
SAMVINNUHREYFING FRAMTIÐARINNAR göngum út frá því að vilji sé fyrir að landsmenn búi áfram í byggðarlögum svipuðum þeim og reyndin er nú, þá þegar er fengin ein grundvallarfor- senda fyrir því á hvern hátt verslunar- þjónusta verði bætt á komandi árum. Til glöggvunar er hér yfirlit yfir íbúaskiptingu eftir stærð byggðarlaga: staldra við og hugleiða hvernig þeim og öðrum hefur tekist til í verslun og þjónustulegri uppbyggingu þessara staða. # Heildsala nauðsynleg Verkefnin eru til staðar en spurningin er einföld: Hvernig á að leysa þau? íbúafjöldi 1930 1960 1984 % breyting Byggðir íbúar byggðir íbúar byggðir íbúar 1930-1984 Strjálbýli 45.145 31.790 22.480 - 60% 50-100 5 405 10 823 14 896 + 121 100-200 12 1.772 11 1.803 19 2.472 + 39 200-300 7 1.628 5 1.267 6 1.569 -r- 4 300-500 10 3.555 16 6.195 15 5.984 + 68 500-1000 13 9.016 17 12.672 11 7.399 + 18 600-2000 2 2.388 4 5.922 18 24.519 + 926 2000-5000 5 16.121 4 13.870 5 16.778 + 4 5000-10000 0 0 3 2.320 2 14.460 + 142 10000-50000 1 28.831 0 0 1 13.711 50000-100000 0 0 1 79.930 + 351 100000- 0 0 0 0 1 130.175 55 108.861 71 156.592 92 240.443 120% Athyglisvert við þetta yfirlit, með Það er öllum hollt að líta öðru hvoru tilliti til verslunarstarfsemi, er sú stað- reynd að fjöldi íbúa í byggðarlögum með 1000-2000 íbúa hefur liðlega tífaldast á tímabilinu og fjöldi þessarar stærðar af byggðarlögum aukist úr 2 í 18 á 35 árum og úr 4 í 18 á aðeins 15 árum. aftur til uppruna síns. Þegar kaupfé- lögin settu á stofn heildsölu sína snemma á þessari öld, voru landsmenn að losa sig undan dönskum einokunar- kaupmönnum og lengi var vandkvæð- um bundið að fá vörur keyptar. Segja má að þetta viðhorf, þ. e. vöruútvegun Þau 18 byggðarlög er hér um ræðir eru þessi, íbúafjöldi er sýndur í sviga aftan við nafn: Patreksfjörður (1004), Garður (1075), Eskifjörður (1079), Þorlákshöfn (1089), Blönduós (1092), Ólafsfjörður (1153), Ólafsvík (1220), Sandgerði (1243), Bolungarvík (1283), Egilsstaðir (1287), Stykkis- hólmur (1314), Dalvík (1367), Hvera- gerði (1402), Höfn (1543), Neskaup- staður (1725), Borgarnes (1741), Siglufjörður (1915), Grindavík (1988). Árið 1930 bjuggu 43 prósent þjóðar- innar í byggðarlögum með 1000 og fleiri íbúa, en árið 1984 eru það 83 prósent. Nú eru þessi byggðarlög 27 en voru 8 árið 1930. hafi verið helsta hlutverk Sambands- ins allt fram á sjötta áratuginn þegar innflutningsleyfi liðu undir lok. En hlutverki heildsölunnar var þar með hvergi nærri lokið. Heildsalan varð í auknum mæli birgðastöð fyrir viðskiptavini og er það hennar megin- hlutverk í dag. Öðru hvoru heyrast þær raddir, er telja að heildsölustigið sé milliliður er í raun sé óþarfur, og að verslanir muni sjálfar í auknum mæli leysa heildsölustigið af hólmi. Hins- vegar má færa fram fjölmörg rök fyrir nauðsyn heildsölustarfsemi. Eru þar efst á blaði sérkenni landsins, þ. e. fámennið, hin dreifða byggð svo og lega þess á jarðarkúlunni. Á íslandi eru liðlega 2 íbúar á hvern ferkíló- Hér verða samvinnumenn að meter en til samanburðar eru Danir 12

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.