Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 12

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 12
86 Það er að eins fyrsti kafli bókarinnar, eða inngangur- inn, sem hjer fer á eptir. Miklu skemmtilegra verkefni væri það, Samvinnu- að lýsa fegurð náttúrunnar og tala um lög- skilyrði. un lands og hjeraða, heldur en að leita að og leiða fram á sjónarsviðið hinar ýmsu veiku hliðar á skipulagi sveitalífsins, að reyna að koma fram með skýringar á ófullkomnu ástandi, eins og það er nú og láta jafnframt uppi tillögur til umbóta. Já, miklu væri það skemmtilegra (en að líkindum ekki jafn nytsanit) að draga upp myndir af fögrum blómasveitum, að reika út um haga, hlustandi á fagran fuglasöng og njóta un- aðarins í blessuðu sólskininu heldur en að snúa sjer að ástandinu í mannfjelaginu í kringum oss, sem þarfnast umbóta: rífa niður gamlar mannfjelagsvenjur og leitast við að leysa úr stjórnfræðislegum vandamálum. Margt fagurt og heilbrigt hefur sveitalífið við sig. Eng- inn neitar því. En þrátt fyrir það eru sveitirnar ekki færar um að keppa við borgirnar með almennt aðdráttar- afl á hugi manna og eptirlanganir, eins og nú er ástatt. Þetta hlýtur að liggja í því, að borgirnar hafa einhverja yfirburði fram yfir sveitirnar, að minnsta kosti sýnist svo vera. Og við athugun á því í hverju þessir yfir- burðir felist einkanlega, kemur maður einna fyrst auga á það, að skilyrðin fyrir samvinnu og sameiginlegum nautnum fjelagslífsins eru, enn þá, miklu örðugri til uppfyllingar i sveitunum. Sveitalífið er alls ekki eins og það œtti að vera. Pað er ekki heldur eins og hœ'gt vceri að láta það vera; og ekki heldur eins og það hlýtur að verða, ef það á að geta þolað samanburð við þægindi borgalífsins. Petta skýrist líka betur þegar litið er á hinn mikla fólksflutn- ing úr sveitunum til borganna. Eptir þeim skýrslum, sem fyrir hendi eru sjest það, að þessi fólksflutningur hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.