Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 39

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 39
113 varaformaður nokkurn tíma og haft fleiri trúnaðarstörf Sambandsins með höndum. Bera fjelagsdeildir, almennt, gott traust til hans. Að endingu skulu hjer tilfærðar nokkrar setningar úr erindi Severins til fulltrúaráðsins, þar sem hann beiðist lausnar frá formannsstarfinu. »Jeg hef ekki tekið þessa ályktun án þess að athuga hana vel, bæði fyrir sjálfan mig og málefnið sjálft. Eigin- lega finnst mjer ekki að kraptar mínir hafi þverrað svo, þess vegna sje nauðsynlegt að jeg beiðist lausnar þegar í stað. En þar á móti er mjer fullljóst að misræmi er í því, hversu hinn stöðugi vöxtur og þroski fjelagsins heimtar meiri krapt og starf af hálfu formannsins, og hinu, að með vaxandi aldri munu hæfileikar og kraptar aðalleiðtogans smám saman þverrá, ef jeg held áfram. Það er samt engan veginn meining mín, að hætta öllum störfum fyrir Sambnadið. Nei, starfið fyrir dönsku kaup- fjelögin, hollan þroska þeirra og íramfarir er orðið mjer að lijstakmarki, og jeg gæti ekki hugsað mjer að lifa ánægður án þess að taka þátt í því, og ef til vill get jeg með þessu móti einmitt starfað lengur og meira í þeim atriðum, sem jeg hygg að jeg hafi frekast hæfileika fyrir. Jeg óska því að starfa sem óbreyttur liðsmaður framvegis. Auðvitað mun jeg styðja nýja formanninn. eptir megni, ,án þess að skuldbinda mig ti! ákveðinna fastra starfa. Jeg vil ekki reyna að telja yður trú um, að metnaður minn sje svo lítill, að jeg sje jafn glaður, eptir sem áður, við þá breyting á stöðu minni, að sleppa forstöðu á stærstu verzlunarstarfsseminni sem nú er til í Danmörku. Jeg segði ósatt, ef jeg segði að jeg kynni ekki að meta þann heiður. Og það er, ef til vill, að nokkru leyti metnaðamál fyrir mig, að beiðast nú lausnar. Mjer er það Ijóst, að þó ekkert sjerlegt komi fyrir, er aldri mín- um svo farið, að eigi getur orðið um langt tfmabil að ræða, þangað til jeg verð að sleppa forstöðunni, þegar kraptarnir þverra. Og það væri dálítið viðkvæmt fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.