Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 32

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 32
106 betri með líkamlegar og andlegar þarfir. Sultarlíf þekkist varla í sveitum okkar nú á dögum. Það mun varla fara fjarri sanni að sveitabóndi, þó hann hafi byrjað búskap með litlum efnum, hafi fullt svo góðan heimilishag, sem starfsmaður eða embættismaður í Reykjavík, með 2,000 kr. árstekjum. III. Samvinnufjelagsskapur í Bandaríkjunum. í Bandaríkjunum fer áhugi manna fyrir samvinnufjelags- skap stöðugt vaxandi. Pað er þó ekki fyr en á síðustu árum að fyrirkomulagið er miðað við þá reynslu sem bezt hefur gefizt hjer í álfunni. Fyr meir var fjelagsskap- urinn talsvert sundurleitur og laus í sjer og varð hann því optlega eigi langgæður nje affara sæll. Nú er annað orðið upp á teningnum. Mannmargar sendinefndir hafa komið frá Bandaríkjunum til Danmerkur, Englands og Rýzkalands síðustu árin, í því skyni að kynna sjer sam- vinnufjelagsskapinn í þessum löndum í ýmsum mynd- um, til eptirbreytni heima fyrir. Hingað til hefur einna mest borið á framleiðslufjelögunum, sem teljast um 80,000, eptir lauslegu yfirliti. Annars er eigi auðvelt að segja töluna með fullri vissu í þessum stóreflislandageim, þar sem nú eru 48 ríki með mismunandi löggjöf og svo eru fjelögin, enn sem komið er, sambandslítil. Framleiðslu- fjelögin byggðu lengi vel á hlutafjelagsfyrirkomulaginu, en hverfa nú óðum að hreinum reglum samvinnufjelaga. í Bandaríkjunum eru nú sjerstök og sjálfstæð kaupfje- lög á víð og dreif, sem hafa starfað mikið og vel árum saman. En auk þessa eru þar nú tvö sambandskaup- fjelög: »California Rochdale Company« og »The Right Relationship Company«. í fyr nefnda flokknum eru 40 — 50 fjelagsdeildir og jafnmargar útsölubúðir. Sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.