Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 5

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 5
79 5. Sláturfjelag Austur-Húnvetninga — 72,189.40 Skýrslur vantar frá Kaupfjelagi Svalbarðseyrar, Kaupfjelagi Skagfirðinga og Verzlunarfjelagi Stein- grímsfjarðar. 4. Úrsögn úr Sambandinu kom fram frá Kaupfjelagi Skagfirðinga. 5. í Sambandið gekk Sláturfjelag Skagfirðinga, með sam- þykki fundarins. ó. Út af umræðum um upptöku nýrra deilda, bar fund- . arstjóri upp svohljóðandi tillögu: »Fundurinn felur stjórn Sambandsins að leita eptir því við þau sláturfjelög landsins, sem enn standa fyrir utan Sambandið, hvort þau vilji ekki ganga í það á þessu ári.« 7. Lesinn upp og lagður fram kostnaðarreikningur Sam- bandsins 1913 — 1914. Reikningurinn því næst afhent- ur endurskoðendum. Pá var og upplesinn kjötreikningurinn fyrir 1913, og í sambandi við hann gerði framkvæmdarstjóri grein fyrir því, að ymsar eldri eptirstöðvar í kjötr reikningi 1912 væru eigi svo fullgerðar að hægt væri að gera endanlega ákvörðun um þær á þessum fundi. Sundurliðuð skýrsla um útsölu og verðskipting á kjöti Sambandsdeiidanna síðast liðið ár var lögð fram og í sambandi við það skýrði Hallgrímur Kristins- son frá för sinni til útlanda í kjötsöluerindum á liðna árinu. Að loknum umræðum kom fram og var sam- þykkt svohljóðandi tillaga Sambandsstjórnarinnar: »Afgangur kjötreiknings, 1913, renni í Sambands- sjóð.« 8. Skipaðar nefndir: a. Sameiginlegar pantanir: Rorsteinn Porsteinsson. Pjetur Jónsson. Helgi Laxdal. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.