Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 9

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 9
83 leyti, áður valið Odd Jónasson, verzlunarmann á ■ Akureyri, og felst fundurinn á það og væntir þess að stjórnarnefndin geri sitt ýtrasta til þess, með símtölum við Sláturfjelag Suðurlands, að koma því til leiðar, að það fjelag samþykki þetta val og því næst að leita samþykkis stjórnarráðsins um manninn og erindisbrjef hans.« II. »Fundurinn telur nauðsynlegt að stjórn Sambands- ins feli erindisrekanum að undirbúa sem bezt og svo fljótt sem verða má hagkvæm kaup erlendra vara fyrir fjelögin og koma fram með sem fyllst- ar upplýsingar í þeim efnum.« III. »Fundurinn telur rjett að árslaun erindisrekans þ. á. verði miðuð við fullkomið starfsár, þó eigi sé tekið til beinna starfa fyr en um þessar mundir, því aðsetursundirbúningur í byrjun er ætíð svo dýr, og nú kemst erindisrekinn eigi hjá því að hafa að- stoðarmann í næstu kjötsölutíð. Felur því fundur- inn framkvæmdarstjóra að fá því framgengt að landssjóðsstyrkurinn þ. á. miðist eingöngu við framlög samvinnufjelaganna, innan hinna heimil- uðu takmarka í fjárlögunum.« IV. »Fundurinn fellst á að laun erindisrekans sjeu greidd beint af sjóði Sambandsins, en hins vegar afli Sambandsstjórnin sjóðnum tekna með hæfi- legu hundraðsgjaldi af vörum þeim, sem erindis- rekinn hefur með höndum fyrir fjelögin eða aðra, samkvæmt heimild fjelagsstjórnarinnar.« V. »Engar nánari tillögur vill fundurinn gera um heimfærslu sjerstakra atriða undir staflið »b.« í 8. gr. erindisbrjefsins, heldur telur að stjórnir fjelag- anna verði þar úr að skera í samráði við erindis- rekann, og eptir þeirri reynslu, sem fæst við fram- kvæmd starfsins.« 21. Samþykkt að næsti aðalfundur Sambandsins verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.