Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 8

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 8
82 verð fellur og lægra verð fæst fyrir það sem um- fram er látið tiltekin loforð. Pessi kjötloforð skulu fram komin fyrir lok næsta mánaðar. II. Fjelagsstjórninni er falið að láta búa til nýjar merkiplötur, til þess að merkja með kjöttunnur Sambandsins. Greiðist kostnaðurinn við þessi merki úr Sambandssjóði, en merkin úthlutist slát- urhúsunum í Sambandinu. 17. Pessi saltkjötsloforð komu fram á fundinum frá deildum Sambandsins: Frá Kaupfjelagi þingeyinga . . . 1,000 tunnur. — — Eyfirðinga . . . 1,200 - — — Svalbarðseyrar . . 500 - — Sláturfjelagi Austur-Húnvetninga 500 — Pá var áætlað frá þessum deildum: Frá Kaupfjelagi Norður-Pingeyinga 200 - — Sláturfjelagi Skagfirðinga . . 300 - — Verzlunarfjelagi Hrútfirðinga . 100 - — — Steingrímsfjarðar 150 - Samtals . . . 3,950 tunnur. 18. Nefnd sú, sem skipuð var í málið um sameiginlegar pantanir, sá eigi að þeim yrði komið við á þessum fundi, nema framhaldi á steinolíupöntun. Annars gæti þetta mál naumast komizt á verulegan rekspöl fyr en hinn væntanlegi erindisreki gæti tekið til starfa. Fundurinn samþykkti þetta. 19. Framlagt og lesið upp erindisbrjef fyrir hinn vænt- anlega erindisreka samvinnufjelaganna, dagsett í Reykjavík 11. Apríl þ. á. og undirritað samkvæmt umboði frá S. í. S. og Sláturfjelagi Suðurlands. 20. Nefnd sú, er fundurinn hafði kosið til þess að at- huga starfssvið erindisrekans, lagði fram þessar til- lögur: I. »Til erindisrekastarfsins, fyrir yfirstandandi fjár- hagstímabil, hefur stjórn Sambandsins, fyrir sitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.