Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 28

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 28
102 kaupfjelag er í mesta uppgangi og hefur lagt fram fje tii byggingarinnar. Húsið með öllu tilheyrandi kostaði 287 þús. kr. Gegn 1. veðrjetti fengust 178 þús. kr., gegn 2. 75 þús. og gegn 3. 10 þús., en 24 þús. lögðu samlagsmenn fram. Leigan er ákveðin í lægsta lagi og skal óbreytt standa næstu 16 ár. Þetta er þegar mikill hagnaður, því húsa- leiga er allt af að hækka í Höfn. Munar þar um 50% á síðustu 20 árum. Að 16 árum liðnum verður annar og þriðji veðrjettur laus og þá getur leigan lækkað um þriðj- ung. Og eptir því sem greiðist af fyrsta veðrjetti smá- lækkar leigan, þar til að leigendur eiga húsið skuldlaust. Þetta nýja fyrirtæki hefur vakið mikla eptirtekt og kaup- mannablaðið er sáróánægt með árangurinn. II. Lífsskilyrðin í sveitum og borgum erlendis og heima. Hagfræðisskrifstofa danska ríkisins hefur, eptir ítarlegar rannsóknir, gefið skýrslu um það, hverju sveitafólksfjöl- skylda eyðir árlega til fæðis handa fullorðnum manni, og lítur sá listi þannig út: Rúgbrauð.................................. kílógr. 131.5 Hveitibrauð og kökur......................... — 7.9 Jarðepli..................................... — 161.4 Kálmeti og ávextir........................... — 36.4 Sykur og síróp............................... — 36.3 Grjón og mjöl................................ — 77.8 Baunir....................................... — 1.0 Kjöt......................................... - 22.6 Flesk ....................................... - 19.4 Fiskur....................................... — 5.9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.