Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 6

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 6
80 Hallgrímur Kristinsson. Jón Jónsson. b. Starfssvið erindisrekans. Sigurður Jónsson. Ouðmundur Ouðmundsson. Ingólfur Bjarnason. Jón Hannesson. 9. Tímaritið: Samþykkt að halda áfram útgáfu Tímaritsins í við- líka stærð og áður og stjórnarnefnd falið að gera sitt ýtrasta til að hinn væntanlegi erindisreki Sam- bandsins sendi ritinu sem optast frjettir um starf- semi sína, markaðsbreytingar og verzlunarhorfur. Einnig taldi fundurinn álitlegra fyrir útbreiðslu ritsins að það kæmi út í fleiri heptum á ári, að minnsta kosti fjórum sinnum, eða svo opt sem stjórnarnefnd telur samrýmanlegt við kostnaðinn og aðra aðstöðu. 10. Hagskýrslur deildanna og tillög. Samþykkt var: »Fundurinn skorar á stjórn Sambandsins að ganga þegar eptir þeim hagskýrslum frá deildum Sambands- ins, sem enn eru ókomnar, og leggja alvarlega stund á það, að niðurjöfnun á tiilögum deildanna fari fram sem næst þeim tíma, er lög Sambandsins mæla fyrir.« 11. Eimskipafjelag íslands: Fundarmenn skýrðu að nokkru leyti frá hluttöku deilda Sambandsins, sem telja má álitlega. í umræðunum kom fram sama skoðun á málinu og f. á. og æskir því fundurinn þess, að Sambands- stjórnin vinni að því, að gera hagkvæma flutninga- samninga við Eimskipafjelagið á sínum tíma og leit- ist við að ná sem mestri hluttöku í stjórn og full- trúaráði þess. Treystir fundurinn því að samvinnu- fjelög landsins láti Eimskipafjelagið í lengstu lög sitja fyrir viðskiptum og að stjórn Sambandsins geri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.