Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 18

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 18
92 þekki jeg annað fólk, miðaldra fólk, sem fluttist úr sveit- inni á unglingsaldri, sem nú vildi helzt komast þangað aptur með skyldulið sitt, ef að skólar, bókasöfn og aðr- ar menningarstofnanir væru þar fyrir hendi, sem auðvelt væri að ná til. þess vegna verður að taka þessar menn- ingarkröfur til greina, ef aðdráttarafl sveitalífsins á að aukast og dvölin í sveitunum að bera æskilegan árang- ur eptir eðlilegum nútíðarkröfum. Þá er þriðja svarið, sem ótal sinnum hefur hljómað fyrir eyrum mínum. Pað er að vísu nokkuð mismunandi en í aðalefninu er það eitthvað á þessa leið: »í borg- unum eru steinlagðar götur með hliðargangstéttum; úti á landi höfum við blauta og ógreiða vegi, eða þá veg- leysur. í borgunum nota menn rafmagnsljós eða gas- Ijós; við verðum að bjargast við gömlu olíulampana eða þá tólgarkerti. Borgarbúar hafa strætisvagna, knúða af rafmagni og sjálfhreyfivagna; við höfum kerrur og þung- lamalega dráttarvagna. Borgarmenn geta símað eptir lækni, þegar þeir vilja, og til viðskiptamanna sinna, ef þeir þurfa einhvers með; við búum á víð og dreif og eigum langt til læknis, vina og viðskiptakunningja. Peir hita upp hús sín með leiðsluhita, og þegar þeir koma á fætur er heitt í öllu húsinu og skemmtilegt; en þegar við komum á fætur er ailt frosið og kuidalegt. þeir hafa leikhús, samkomusali og samstillta hljóðfæraflokka; við fáum að eins að lesa um þetta. þeir hafa frjálsan aðgang að bókasöfnum og geta lesið þar tímarit, dagblöð og bæk- ur, sem við verðum að kaupa, eða þá fara alveg á mis við þetta.« Hver ráð eru til þess? Sem svar vil Bændur verða jeg aptur segja: Gerið landbúnaðinn að vera starfs- arðsamann. hyggjumenn. Við verðum að hætta því, að tala um starfshyggjumenn og bændur sitt í hvorri merkingu eða sem ósamræmilegar greinar. Allir verða að leggjast á eitt í því, að nálgast sama markmið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.