Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 7

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 7
81 sitt ytrasta til þess, að í þessu máli verði sem mest eining og samhugur meðal deildanna. 12. Bókfærsla í samvinnufjelögum. Samþykkt þessi til- laga: »Fundurinn skorar á nefnd þá, er kosin vará síð- asta aðalfundi — samanber aðalfundargerð 1913, 10. mál, III. lið — að hafa lokið starfi sínu fyrir næsta aðalfund og koma þá fram með álit sitt og tillögur. 13. í sambandi við næsta mál á undan, var sömu nefnd falið að taka til íhugunar, á hvaða hátt tiltækilegast væri að koma í verklega framkvæmd hugmynd þeirri — um námsskeið fyrir samvinnufjelagsmenn —, sem kemur fram í I. hepti Tímaritsins þ. á., bls. 12 — 13, og leggi nefndin álit sitt og tillögur í þessu máli fyr- ir næsta aðalfund. Fundi frestað til næsta dags. Næsta dag, kl. 4 síðdegis, 21. Júní, var fundur settur aptur á sama stað. Ingólfur Bjarnason, kaupfjelagsstjóri í Fjósatungu, mætti á fundinum sem fulltrúi Kaupfjelags Svalbarðs- eyrar. þessi mál voru tekin fyrir: 14. - Starfsmenn fjelagsins allir endurkosnir í einu hljóði — sjá aðalfundargerð 1913, tölulið 5. — Auk þess var kosinn varamaður í stjórnina: Steingrímur Jóns- son, sýslumaður á Húsavík. 15. Endurskoðendur lögðu fram aðalreikning Sambands- ins 1913 — 1914, endurskoðaðan, og höfðu þeir ekk- ert haft við hann að athuga. Var hann síðan borinn upp og samþykktur í einu hljóði. lö. í kjötsölumálinu voru teknar þessar ályktanir: I. Flokkun kjötsins og verðskipting sje gérð eptir sömu reglum og síðast liðið ár var ákveðið. Nú er selt fyrirfram allt sem Sambandið hefur fastlofað af saltkjöti Sambandsdeildanna og situr þá hið fastlofaða kjöt fyrir því verði sem fæst, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.