Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 34

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 34
108 sveitabændum o. s. frv. Stjórnardeild landbúnaðarmál- anna í Washington hefur nýlega opnað sjerstaka skrif- stofu, er hefur það hlutverk að kenna mönnum að fylkja sjer eptir aðalskipulagi samvinnufjelaganna, svo land- búnaðarafurðir komizt í meira álit og verð en áður var. Margir af allra fremstu fjármálamönnum eru nú farnir að sjá það: að frjáls samvinnufjelög eru eini meðalveg- urinn, sem nú er til, milli harðstjórnar auðsafnsins og stjórnarbyltingar fjelæginga. (Revolutionær Socialisme.) Eins og fyr er vikið að, var það í fyrstu aðalstarf »frænda- liðsfjelagsins« að frceða menn um þær hagfrœðislegu og siðgœðislegu starfsreglur sem frumherjarnir í Rochdale komu fram með, árið 1844. Fjelagið er sannfært um, að þessi aðferð hafi mikið aukið almennan áhuga á samvinnumálunum og greitt fyrir heppilegum framgangi þeirra. Samvinnufjelagsskapurinn í Bandaríkjunum breiðist einkum út hjá sveitamönnum ög í smábæjum. í stærsta sambandinu eru nú 150 deildir með 25 mil. kr. ársvið- skiptaveltu, og stöðugt bætast við nýjar deildir. F*að er engum efa bundið að samvinnuhreifingin á góða framtíð fyrir höndum í Ameríku, þegar almenningur þar er búinn að koma auga á þann mikla hagnað, sem það veitir, að hafa fjelagsverzlun. IV. Samvinnufjelagsskapur á Rússlandi. Eptirfarandi yfirlit yfir samvinnufjelagsskap á Rússlandi hefur þarlendur maður, Lenski-Bielton, sent skozku kaupfjelagsblaði: »Ef við söfnum saman tölu samvinnufjelaganna á Rúss- landi (að frá teknu Finnlandi) og berum þessar tölur saman við samskonar tölur í öðrum löndum, þá sjáum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.