Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 38

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 38
112 barði það af höndum sjer. í því efni kom honum það optlega vel að hann var ágætlega »pennafær«, sem menn kalla: rökfastur í framsetning, orðfær í bezta lagi, napur og kaldhæðinn í garð óvinanna. Þrátt fyrir alvar- Iega viðleitni gátu mótstöðumenn hans aldrei fundið starfsrækslu hans neitt til saka, með rjettu; aldrei fundið á honum snöggan blett, eða hitt hann óviðbúinn og vopnlausan. þeim fór því að leiðast þófið og sóknin linaðist. í útlöndum er Severin víða þekktur og mikils met- inn, því það er litið svo á, með rjettu, að engum einstökum manni sje það jafnmikið að þakka og hon- um, að Danir eru nú til fyrirmyndar í samvinnufje- lagsskap og fleiri greinum, sem að miklu leyti rekja rætur sínar til þeirrar alþýðuhreyfingar, sem hann hefur verið forgöngumaður að, um svo langan tíma. Sagan geymir nöfn margra mikilmenna, sem hafa haft áhrif út á við eða á afstöðu sinnar þjóðar: hershöfðingja, stjórnvitringa, vísindamanna, listamanna o. s. frv. En hún hefur nokkuð mikið dvalið við yfirborð hlutanna fram undir síðustu tíma. Nú má vænta þess að hún minnist, framvegis, engu síður þeirra manna, sem hafa starfað yfirlætislítið meðal alþýðunnar og stuðlað til þess, að leiða sannleika og rjettlæti inn í meðvitund og hversdags- líf sinnar eigin þjóðar. Og þá verður nafni Severins Jörg- ensens eigi gleymt. Pá minnast Danir hans og fleiri sem lífsstarfið þekkja. Pesskonar menn eru sannir hershöfð- ingjar, þjóðhetjur, sem leysa hertekna úr ánauð, og vel- gerðamenn föðurlandsins. Severin, þessi snjalli og djúp- vitri þulur, situr nú með sigursveig á sínum gráu hærum og getur glaður litið yfir gott og mikið æfistarf. Og það er líka gleði fyrir samtíðarmennina, sem vinna í sama anda, að sjá þeim dæmum fjölga þar sem umbót- artilraunum verður ekki traðkað niður, eða rjettlætið fótum troðið. Eptirmaður Severins er L. Broberg, sem verið hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.