Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 46

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 46
 120 þeim tilgangi að verðhækkunin ætti að leggjast í auka- sjóð, er verja mætti til þess að hamla framgangi nýrra keppinauta er fram kynnu að koma, svo sem ef kaup- endur færu að reisa sementsverksmiðju fyrir sjálfa sig. í ársbyrjun 1912 bætti hringurinn aptur 60 aurum við verðið í sama tilgangi, svo það ár var þessi aukaskattur orðinn kr. 1.10 á hverri tunnu. Á þennan hátt gat hring- urinn safnað á fjórðu mil. kr. í bardagasjóðinn á tveim- ur árum. En þetta var sama og að hella olíu í eldinn. Mönn- um fór að þykja það óálitlegt að greiða svona háan aukaskatt, sem síðar meir yrði varið til þess að vefja nýja fjötra að fótum skattgreiðenda, þegar til þess kæmi að þeir vildu fara sinna eigin ferða, lausir og óháðir. í Nóvembermánuði 1911 rjeðist svo, að margar kaupfje- lagsdeildir og fleiri samvinnufjelög, ályktuðu að koma hið fyrsta á fótsementsverksmiðju, er fjelögin ættu sjálf.og rekin væri eptir frumreglum fjelaganna. Um 9,000 fjelagsmenn tóku þegar þátt í þessu og skuldbundu sig til að kaupa eigi sement annarstaðar en hjá sinni eigin verksmiðju, þegar hún væri tekin til starfa. Búist var við, að árlega þyrfti að framleiða um 150 þús. tunnur. Hluthöfum fjölgaði fljótlega eptir þetta og er allt af að fjölga. Hin nýja framkvæmdarstjórn, er t'jelagsmenn völdu, fór þegar að vinna að því, að útvega land, kostnaðará- ætlanir, og peninga til bygginganna. Útvegur lands gengu örðuglega. Reynt var á allar lundir, að bægja fje- laginu frá höfnum, járnbrautum og hentugu samfelldu landi. Hringurinn keypti enda jarðeign, dýru verði, til þess að geta slitið sundur umráðaland fjelagsins. Áætl- anir og upplýsingar fjekk stjórnin greiðlega, bæði utan- lands og innan, nema frá sementshringnum. Hann gaf að eins út upplýsingar um fjelagið, en þær voru nokkuð einhliða og í þá átt, sem vænta mátti. En þegar útvega átti lánsfjeð, kom fram hið einkennilegasta: þá voru allar dyr harðlega lokaðar hjá bönkum og sparisjóðum. Rað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.