Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 19

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 19
93 ið svo sem mögulegt er. Framvegis mun verða sagt: »bankamenn, bændur, kaupmenn og aðrir starfshyggju- menn,« og þannig bennt á, að allir þessir flokkar hafi mörg sameiginleg menningareinkenni og viðfangsefni Fyrsta sporið í hverju kauptúni, sveitaþorpi eða þjett- býlishverfi ætti að vera það að stofna »klúbb« — gildis- fjelag — starfshyggjumannafjelag. Þar hefðu bændur frjálsan aðgang að, sem meðlimir, á sama grundvelli sem aðrir starfshyggjumenn. Par ætti að vera samkomusalur, þar sem allir geta mætt á sama grundvelli, eða hver flokkur út af fyrir sig, þegar svo þykir betur við eiga. í öðru lagi, þegar banka væri komið á fót eða spari- sjóði í nágrenninu, þá ættu bændur að styrkja slíkt fyrir- tæki; og gerast hluthafar, þó ekki væri nema með einum hlut hver. Þeir ættu að minnsta kosti að hafa einn mann í framkvæmdarstjórninni, og á þann hátt sameinast um þarflegt verk. Tíma og peninga sem til þessa gengi mundu bændur fá borgað í því, að verða betri starfs- hyggjumenn en áður. það væri mjög þægilegt, þegar umboðsverzlunarhús eða einhver samvinnufyrirtæki væru komin á fót, að geta staðið í viðtalssambandi við starfs- hyggju »klúbbana« og geta fengið þannig heppilegar og viðeigandi bendingar. Allar þessar stofnanir bænda ættu ekki að setja sjer það mark að vinna mikil þrekvirki í byrjuninni, fyrir meðlimi sína, heldur hagnýta sjer þær sem æfingaskóla. Bændur þurfa að koma á fót samiagsstofnunum, sem þeir eigi sjálfir mestan hlutinn í, og hafi þar stjórn og íramkvæmdir með höndum. Þangað flytja þeir þá búsaf- urðir sínar: vörur og lifandi pening, sem á almennan markað á að ganga. Þetta er jafnaðarlega mikill peninga- legur ávinningur, þegar til alls er skynsamlega stofnað. En þó beini hagnaðurinn yrði lítill eða jafnvel enginn, þá væri þessi aðferð samt gagnleg, því á þennan hátt kynnast bændur undirstöðuatriðunum í viðskiptalífinu og viðskiptasambandinu milli kaupstaðarbúa og sveitamanna. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.