Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 36

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 36
110 Sambandsfjelögum viljum við fjölga, og það mun bráð- lega verða. Sveitastjórnirnar á Rússlandi styðja fjelögin vanalega. Sumar þeirra útvega vel hæfa menn til kennslu og leið- beiningar í samvinnumáluni. V. Formannsskipti í Sambandskaupfjelagi Dana. Að jafnaði mun það ekki þykja írásagnarvert þó for- mannsskipti verði í einhverju fjelagi, en þó geta verið undantekningar í því, eins og fleiru. Blöðin flytja vana- lega fregnir um það, þegar einhver forsætisráðherra sleppir völduni, enda þó maðurinn hafi verið atkvæða- lítill og skamma stund setið í valdasessi. Regar því ein- hver maður hefur lengi staðið í fremsta fylkingarbroddi einhvers framsóknarmáls, sem augljóslega reyndist til sannarlegra þjóðþrifa og myndaði vegamót aukinnar menningar og hagsældar hjá heilli þjóð. Regar sá maður hefur verið gæddur afbrigðaleiðtogahæfileikum, frábærum skarpleika, hugsjónum, festu og elju, þá er sannarlega margs að minnast, þegar hann víkur úr sæti sínu, þá eru slíkt og frásagnar verð tíðindi. Severin Jörgensen var einmitt maður úr þessum fá- menna flokki. Hann sagði af sjer starfi sínu sem for- maður danska Sambandsins, nú um síðustu áramót, eptir að hafa gegnt því í 25 ár, með óveiklaðri tiltrú allra hlutaðeiganda. Hann var einn helzti hvatamaður að stofnun kaupfjelagasambandsins í fyrstu. Samböndin voru tvö í byrjun: annað á Jótlandi, hitt á Sjálandi. Sev- erin stóð fyrir józka sambandinu frá því árið 1888. Rað ár var viðskiptavelta Sambandsins tæpl. 'h mil. kr., en Sjálandssambandsins heldur minni. Árið 1895 var velta józka sambandsins 2,376,500 kr. og ágóðinn 68,950 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.