Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 25

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 25
99 Eptirmáli. Allstaðar ber að sama brunni, bæði hjer heima og er- lendis, jafnvel hjá mestu framfaraþjóðinni: Bandaríkja- mönnum, að menning sveitabænda og sjerstaklega rjettur skilningur þeirra á krapti sjálfra þeirra, krapti og þýðingu samvinnunnar í sveitalífinu, er harla stutt á veg kominn. Eiginlega er mjög víða ekki enn þá lengra komið en það, að svo ratljóst er, að hægt er að benda á fáeina marksteir.a sem búið er að reisa til að sýna stefnuna. Menn gæta þess eigi nægilega, hversu margt er að breyt- ast á flestum sviðum á síðustu tímum og að nýja tím- anum verðum við háðir meir og meir, hvort sem það þykir Ijúft eða leitt. Og nýi tíminn verður okkur ofjarl, ef við tökum eigi hæfilegt tillit til hans, annars sparkar hann okkur hlífðarlaust út af framsóknarbrautinni. Sá hefur verið heimsins háttur frá upphafi vega. Á þetta hefur Tímaritið viljað benda með ritgerðinni í I. hefti þ. á. »Samvinnumenntun« og svo með ritgerð- inni hjer að framan, sem er eptir áhugaríkann framsókn- armann, er hefur dvalið mörg ár í Ameríku. Hver sá maður, sem rækilega kynnir sjer fjelagslega þekkingu almennings hjer á landi, hlýtur að sannfærast á því, að það er lífsspursmá! fyrir samvinnufjelög okkar, að sönn og raungæf þekking í þeim efnum aukizt að miklum mun, frá því sem nú á sjer stað, og vaxi að miklu leyti upp af nýjum stofni með þeim skilningi á nánustu viðfangsefnum í framtíðarbáráttu þjóðfjelagsins, er bezt má verða. Bændur og búalið, ungmennafjelagar og konur lands- ins mega ekki láta það villa sig, að ýmsir, og þar á meðal sumir alþingismenn, telja alþýðufræðslu okkar vel til vegar komið, eins og nú er, og til hennar megi ekki verja, til muna, meiru af opinberu fje. Satt er það að vísu, að mikið hefur verið gert fyrir fræðslu alþýðu, en mikið er líka ógert; má í því efni benda á, að enn höf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.