Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 13

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 13
87 farið vaxandi. Hann hefur verið meiri síðustu 10 árin en næstu 25 árin þar á undan. Og þessi flutningur mun halda áfram, þangað tii ástandið í sveitunum breytist til batnaðar og meiri jöfnuður kemst á í ýmsum þýðingar- miklum atriðum. Maðurinn er flokksdýr. Hann þarfnast Mannleg kynningar við aðra af sínu kyni. Hann einkenni. a^ ^a'a v'ð aðra °S heyra þá syngja og tala. Hann þarf að sækja stjórnmála og starfsmálafundi; koma á borgaralegar og menningarlegar samkomur; sjá og skilja framkvæmdir annara o. s. frv. Þaó er undantekning að maðurinn sje nirfill, skipulags- óvinur, eða borgaralegur einsetumaður. Ef að bóndabýlið er nú sá staður þar sem að eins er hægt að draga lífið fram, þar sem maðurinn er útilokað- ur frá flestum lífsþægindum og jafnvel mikið af starfs- kröptunum fer forgörðum, þá segi jeg: »yfirgefið býlið«. því, ef að þessu er nú háttað á þennan veg, þá misheppn- ast oss að fullnægja vorum háleitustu þörfum. En, ef hægt væri að gera landbúnaðinn að arðvænlegu starfi, og ef hann heldur áfram að vera það heilsusam- legasta starf sem menn þekkja, og ef svo, jafnframt því að njóta heilnæmis sveitalífsins, væri hægt að gera það lífvænlegt í orðsins fyllsta skilningi (sem vel er hægt, og verður gert með tímanum), þá segi jeg: „Flýtið sem mest fyrir því, að þeir dagar nálgist að sveitafólkið fái opið auga fyrir þeim góðu tækifærum og aðstöðu sem sveitabúskapurinn hefur í för með sjer. Hjálpið þá einn- ig til þess, að þeir menn sem nú lifa tilverusnauðu lífi, innan múrveggja stórborganna, fái að líta ljósið og lífið út um landsbyggðirnar. Jeg geri ráð fyrir því, að jeg hafi svipaðar tilfinningar og aðrir menn og liafi, að miklu leyti, sömu misþóknun og velþótta og aðrir. Eptir mínum beztu hæfilegleikum og með hjálp þeirrar dómgreindar, sem jeg hef yfir að ráða, vil jeg velja mjer verustað, til að reka þar jjá iðn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.