Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 21

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 21
95 hver ný þægindi, einhverjar nýjar framfarir á ótal svæðum, bæði í framkvæmdar og fjelagslífi manna. En við verðum að hafa betri og þægilegri aðstöðu fyrir landbúnaðinn. Án þess eru stórstígar framfarir ó- mögulegar. Núverandi ástand fullnægir ekki nútímans kröfum. Við höfum beðið helzt til Iengi eptir því, að komast að raun um, að við þurfum að verða betri starfshyggjumenn En án þess getum við ekki vænzt þess, að hagur vor taki miklum umbótum; annars get- um við ekki stöðvað strauminn úr sveitunum til kaup- staðanna, eða varnað því, að landbúnaðurinn komizt í niðurlægingu. Af útliti heimilanna má sjá menningarþroska ábúend- anna. það er kominn sá tími, t. d. að við verðum að fá auðveldan útbúnað á sveitaheimilin, til að hita þau upp; fá leiðslu fyrir heitt og kalt vatn, betri og þægilegri klæðnað og hagkvæma eldsvoðaábyrgð. Við þurfum betri loptskiptingu og heilbrigðiseptirlit. Annars ættu bænda- blöð og búnaðarrit að hafa málefni þetta meira á dag- skrá en þau gera. Betri útbúnað þarf til að dæla inn vatni, friðun á skógum, og ýmisleg heimilisáhöld til verkaljettis og þæginda, sem of langt yrði upp að telja. Undir eins og eptirspurn yrði eptir þessum hlutum, mundu verksmiðjur, umboðssalar og kaupmenn keppast eptir að hafa slíka hluti á boðstólum. Aðrir hafa ritað og munu rita um vegagerðir, og hvað það kostar að flytja afurðir bænda eptir vegunum. Þeir hafa talað og munu tala um viðhald veganna og um- bætur, en við megum ékki gleyma því, að sveitavegir, svo sem járnbrautir, eru ekki aðeins notaðir fyrir þunga flutningavagna með bændavarning, heldur eru þeir og mikið notaðir af ferðamönnum. Öllum ætti að vera það ljóst, að fieiri þurfa um vegina að fara en þeir, sem flytja búsafurðir sínar eptir þeim. Vegna fjarlægðarinnar á milli sveitaheimila og skóla og vegna slæmra vega, er það miklu erviðara fyrir bændur, konur og börn, að sækja 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.