Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 33

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 33
107 bandið var stofnað árið 1900, en hnignaði til muna stuttu þar á eptir, enda þá eigi fylgt frumreglum kaup- fjelaga, nema að sumu leyti. En síðustu 4 — 5 árin hefur slíkt verið stórum lagað, og skipti þá fljótt til betra ár- angurs. Hinn flokkurinn á heima í miðhluta norðvesturríkjanna. Aðal skrifstofa fjelagsins er í Minneapolis í Minnesota. Fjelagið var stofnsett án þess að hafa nokkurn höfuðstól, í fyrstu, og var aðaltilgangurinn sá, að fræða fjelagsmenn og aðra um eðli og framkvæmdaratriði í hreinum sam- vinnufjelagsskap. Samvinnufjelög Bandaríkjanna eiga margri mótstöðu að sæta: Smásalarnir hamast gegn þeim, af alefli; margir standa efablandnir um árangurinn; aðrir gera gis að tilraununum, og loks má telja að Iöggjafarvaldið hafi verið fremur andstætt, sökum áhrifa auðkýfinganna. F*egar síðarnefnda sambandsfjelagið var stofnað, »The Right Relationship Company«*, árið 1906, var í Banda- ríkjunum ekki eitt einasta tímarit er minntist á samvinnu- fjelagsskap — nema hvað smágreinar, þess efnis komu fram í sumum landbúnaðarblöðunum. — Nú er þessu allt öðru vísi varið. Mörg mánaðarritsöfnin, landbúnað- artíðindi og sum dagblöðin flytja nú leiðbeinandi ritgerðir um hreifinguna. Allt frá því að þrælahaldsmótblásturinn hvarf, að unn- um sigri, hefur engin alþýóuhreifing í Bandaríkjunum náó eins víða föstum tökum á hugum manna eins og hin hagfræðislega samvinnuhreifing, bæði til framleiðslu og verzlunar. Retta sjezt á því, meðal annars, að á fje- lagsskrifstofuna, sem áður var nefnd, koma á hverjum mánuði áskoranir svo hundruðum skiptir, um upplýsing- ar snertandi stofnun og fyrirkomulag hreinna samvinnu- fjelaga; þessu rignir að úr ýmsum stöðum, t. d. frá rit- höfundum, bóksölum, tímaritum, kennurum, fyrirlesurum * Nafn fjelagsins mætti þýða svo: »Fjelag rjetta frændaliðsins«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.