Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 42

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 42
116 og verð á nautgripum hefur hækkað um 51%. Þegar svona horfir við, telja margir eigi annað fyrir hendi, en haga kvikfjárræktinni eptir skynsamlegri niðurröðun, eins og í þeim löndum, þar sem slíkt er bezt á veg komið, svo eigi steðji kjöthungur bráðlega að þjóðinni. Sjer- staklega telja menn enn góða aðstöðu til þessa í Suður- ríkjunum, þar sem búið er að höggva skógana, en landið lítið tekið til ræktunar. VII. Sementsbardaginn í Danmörku. Lesendunum mun flestum vera kunnugt um það, af ýmsu sem áður liefur staðið í Tímaritinu, á víð og dreif, að samvinnufjelögin í útlöndum, en þó einkum kaupfje- lögin, hafa optlega tekið til þeirra ráða, þegar kostum þeirra með kaup á einhverri vörutegund hefur verið þröngvað stórkostlega af samtökum og einveldi þeirra sem vöruna seldu, að ganga þá sjálf í bandalag með framleiðslu og tilbúning þeirrar vöru, bindast kaupskyldu á þessari vöru, um tiltekinn tíma, og hætta öllum við- skiptum við fyrri framleiðendur. Þetta hefur vanalega borið góðan árangur og ekki orðið fjelögunum að skaða, heldur þvert á móti. Vörutegundin hefur vanalega orðið ódýrari fyrir kaupendur, en fyrirtækið sjálft borið sig vel, og veitt nokkurn útskiptanlegan ágóða til viðskiptamann- anna. Auðvitað hefur ágóðaúthlutunin farið fram eptir aðalgrundvallarreglu samvinnufjelaga: verið útbýtt eptir viðskiptahæð fjelagsmanna í þeirri grein, sem um er að ræða. Þessi hugsjón stóð einnig upphaflega á frumskrá Rochdalefjelagsins, og ensku kaupfjelögin hafa lengi fengizt við þess konar framleiðslustarfsemi í stórum stýl. í öðrum löndum hefur og optlega verið farin sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.