Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 49

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 49
123 verði aptur einn um hituna, mun hann sjá svo um, að framlagður bardagakostnaður vinnist aptur upp hjá kaupendum og það með fullum vöxtum. ♦ * + Þetta sementsmál er svo eptirtektavert tímans tákn og svo lærdómsríkt í mörgum atriðum, að Tímaritið hefur talið vel við eiga að skýra nokkuð greinilega frá því. í málinu kemur yfir höfuð svo margt fram í stefnu og framkvæmdum, sem heimfæranlegt er til okkar aðstöðu, nú á tímum, þó við getum, að svo komnu ekki ráðizt í mörg stórræði. En nokkuð hliðstætt þessu er þó eim- skipafjelagið okkar. Oska verður maður og vænta, að íslendingar sýni engu minni festu^og samhald í því máli, en Danir í sementsmálinu. F*á mun vel farnast, og þá verður eimskipafjelagið fyrsti sameiginlegi minnisvarðinn, sem þjóðin reisir sjer, sem vott um sanna sjálfstæðisþif og fjelagslega samvinnu. Tímaritið vill geta frætt lesendur sína hvernig sements- bardaginn gengur framvegis. Það væntir þess, að frjett- irnar verði góðar og væntir hins einnig, að geta verið á ferðinni, til að segja frá hugsunum og framkvæmdum í anda og stefnu nýja tímans. 5. /. ~'*=?313sSs$5a'’''
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.