Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 17

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 17
91 bóndans, í orði kveðnu, er of opt að eins vísindalegt yfirlit. Jeg vil mega koma fram með eina spurningu og svara henni. Jeg hef spurt fjölda manna að þessu í mörgum rikjum og fengið svör. Spurningin er þessi: »því yfir- gafstu sveitina?« Flest af unga fólkinu hefur svarað spurningunni á þess- ar lundir: »Jeg gerði það af því jeg var viss um að geta fengið hærra kaup í borgunum«, eða »vegna þess, að það eru svo miklu fleiri tækifœri til atvinnu í borg- unum,« eða »vegna þess, að það er svo miklu skemmti- legra í borgunum. Par er svo margt fóik saman komið og þar eru svo mörg. breytileg verkefni fyrir hendi.« þessar þrjár afsakanir eru í fyllsta máta rjettmætar. Hver þ^irra, út af fyrir sig hefur áhrif á þá nútíðarrithöf- unda, sem um málið skrifa. Eini vegurinn til að halda ungu fólki kyrru á bændabýlunum, eða að draga ungt fólk að þeim, eða þá að hafa áhrif á nútíðarrithöfundana svo þeir snúi sjer að búnaðarmálum, er sá, að gera landbúnaðinn eins arðberandi og hverja aðra starfsgrein (eða sýna það, ómótmælanl^a, að hann sje eins arð- sairiur), að sýna það og sanna að tœkifœrin sjeu eins mikil upp til sveita, eins og í borgunum, óg svo loks að gera sveitalífið eins skemmtilegt og í borgunum. í öðru lagi hef jeg svör upp á fyrnefnda spurningu frá miðaldra fólki og þar yfir, bæði karlmönnum og kvenn- fólki. Sumir hafa flutzt til borganna til þess að stunda þar daglaunavinnu. Aðrir voru farnir að þreytast á bú- skapnum; þeim fannst þeir ekki geta aukið búið nógu mikið og ekki safnað peningum í sjóði með hverju ári. Sumir sögðu: »Við þurftum að mennta börnin okkar og skólarnir í borgunum eru betri og fullkomnari en sveita- skólarnir.« Jeg þekki menn, sem enn þann dag í dag eru að ráða það við sig að hætta við búskapinn og flytja í borgina. En jeg þekki líka aðra sem flytja vildu úr borg- inni út á land, ef þar væru fullnægjandi skólar. Og enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.