Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 23

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 23
97 skólum sínum, kennurum, fyrirlestramönnum, ríkisbygg- ingum o. s. frv. Ríkið ætti að nöta pakkapóstinn, þegar hann kemst í gang, til að senda bókasöfn út um landið í lestarfjelög bænda. Pað verður að taka þátt í því að þurka upp landið og byggja vegina. Pað ætti að koma á fót heilbrigðismáladeildum og fá sjerfræðinga til að líta eptir nógu og góðu vatni. Rað ætti að sjá um öfl- ugt eptirlitskerfi á öllum sviðum, sjá^um flokkun og mat á vörum bænda, eins og nú á sjer stað í sumum ríkum. í raun og veru verður ríkið að vaka yfir því, að engir þegnar þess eða vissir flokkar leggi álögur á aðra, enda þó um stutt tímabil sje að ræða. Verzlunarog iðnaðar »klúbbar« verða ' Fyrirkomulag. að myndast meðal bænda og annara starfshyggjumanna í nálægum kaup- túnum, til að innleiða alúðarsamvinnu milli allra flokka, hjeraðinu til heilla. Bændur verða að sameina krapta sína til að stunda framleiðslu og ýmislegt annað í fjelags- skap. Sameiginlegur fjelags »klúbbur« ætti að vera fyrir pilta og stúlkur til að taka þátt í kappræðum, og ræða ýms ádeilumál. Kvennfólksklúbbar ættu einnig að komast á fót, þar sem kvennfólk gæti lagt stund á ýms- ar listir, bókmenntir, kvennlegar hannyrðir, fatasaum og almennar heimilisumbætur. Regar allt þetta hefur fengið umbætur og náð fullkomn- un, munu sveitirnar í öllum verulegum atriðum geta jafnazt á við borgirnar og hafa þó ýmislegt fram yfir þær, t. d. heilnæmi sveitaloptsins og fagurt hjeraðsútsýni, sem borgarbúar verða sjaldan aðnjótandi. Mr. George W. Russel, sem árið 1909 var fenginn til að halda fyrirlestur í írska akuryrkjufjelaginu »Building up of a rural Civilization« talar meðal annars um frum- dyggðir þær, sem almennt sjeu meiri upp til sveita en í borgunum. Lýsir hann þar vexti borganna og málar upp kosti þeirra og ókosti. Hann segir meðal annars: »Allt af verður vart við þetta sama í öllum úthverf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.