Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 3

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 3
Fundargerð. Ár 1914, Laugardaginn 20. Júní, var aðalfundur Sam- bands íslenzkra samvinnufjelaga settur og haldinn á Ak- ureyri, samkvæmt fundarboði frá framkvæmdarstjóra, Pjetri alþingismanni Jónssyni á Oautlöndum. Fundarstjóri var kosinn Sigurður Jónsson Dbrm. í Yztafelli og nefndi hann til skrifara Einar Árnasón bónda á Eyrarlandi og Stefán Stefánsson bónda á Varðgjá. Mættir fulltrúar voru: I. Frá Kaupfjelagi Norður-Pingeyinga: 1. Porsteinn Porsteinsson, bóndi á Daðastöðum. II. Frá Kaupfjelagi Suður-Pingeyinga: 1. Sigurður Jónsson, Dbrm. í Yztafelli. 2. Pjetur Jónsson, kaupfjelagsstjóri á Oautlöndum — sem varamaður. III. Frá Kaupfjelagi Svalbarðseyrar: 1. Helgi Laxdal, bóndi f Tungu. IV. Frá Kaupfjelagi Eyfirðinga: 1. Guðmundur Ouðmundsson, Dbrm. á Púfnavöll- um. 2. Einar Árnason, bóndi á Eyrarlandi. 3. Stefán Stefánsson, bóndi á Varðgjá — varam. V. Frá Sláturfjelagi Austur-Húnvetninga: 1. Jón Hannesson, bóndi á Undirfelli. 2. Jón Jónsson, bóndi á Mársstöðum — varam. Auk þess voru mættir: Hallgrímur Kristinsson, kaup- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.