Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Síða 3

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Síða 3
Fundargerð. Ár 1914, Laugardaginn 20. Júní, var aðalfundur Sam- bands íslenzkra samvinnufjelaga settur og haldinn á Ak- ureyri, samkvæmt fundarboði frá framkvæmdarstjóra, Pjetri alþingismanni Jónssyni á Oautlöndum. Fundarstjóri var kosinn Sigurður Jónsson Dbrm. í Yztafelli og nefndi hann til skrifara Einar Árnasón bónda á Eyrarlandi og Stefán Stefánsson bónda á Varðgjá. Mættir fulltrúar voru: I. Frá Kaupfjelagi Norður-Pingeyinga: 1. Porsteinn Porsteinsson, bóndi á Daðastöðum. II. Frá Kaupfjelagi Suður-Pingeyinga: 1. Sigurður Jónsson, Dbrm. í Yztafelli. 2. Pjetur Jónsson, kaupfjelagsstjóri á Oautlöndum — sem varamaður. III. Frá Kaupfjelagi Svalbarðseyrar: 1. Helgi Laxdal, bóndi f Tungu. IV. Frá Kaupfjelagi Eyfirðinga: 1. Guðmundur Ouðmundsson, Dbrm. á Púfnavöll- um. 2. Einar Árnason, bóndi á Eyrarlandi. 3. Stefán Stefánsson, bóndi á Varðgjá — varam. V. Frá Sláturfjelagi Austur-Húnvetninga: 1. Jón Hannesson, bóndi á Undirfelli. 2. Jón Jónsson, bóndi á Mársstöðum — varam. Auk þess voru mættir: Hallgrímur Kristinsson, kaup- 6

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.